AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 84

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 84
I—“alið er að árlega komi á milli 600 og 700 þúsund ferðamenn í Þjóðgarðinn á Þingvöllum. Sem stendur er takmörkuð aðstaða í þjóðgarðinum fyrir fræðslu- og kynningarefni. í júnímánuði síðastliðn- um tók ríkisstjórnin ákvörðun um að efna til opinnar samkeppni um nýbyggingu fræðslumiðstöðvar við Hakið á Þingvöllum. Ætlun- in er að reisa veglega byggingu sem gegnir marg- þættu upplýsinga- og þjónustuhlutverki. Húsinu var valinn staður ofan við Hakið þaðan sem geng- ið er ofan í Almannagjá og þaðan sem flestir ferðamenn njóta útsýnis yfir þjóðgarðinn og um- hverfi hans. í fræðslumiðstöðinni verður komið fyrir sýningu á sögu og náttúrufari Þingvalla í myndum og texta, auk aðstöðu til að miðla fróðleik með nýjustu upplýsingatækni um einn helsta menningararf þjóðarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem hús af þessu tagi er sér-hannað og reist hérlendis. Slík hús tíðkast víða í nágrannaríkjum okkar í Evrópu og eru við- tekin hefð við þjóðgarða í Bandaríkjunum. Hér- lendis hafa gestastofur verið settar upp í bygging- um sem þegar hafa verið fyrir hendi á ýmsum stöðum og reistar fyrir mismunandi notkun. Fræð- slumiðstöðin við Hakið mun verða rúmlega 200 fm að stærð og er áætlaður kostnaður um 30 milljónir króna. Dómnefnd var skipuð Birni Bjarnasyni mennta- málaráðherra, Skarphéðni B. Steinarssyni skrif- stofustjóra forsætisráðuneytis, Sigurði Oddssyni framkvæmdastjóra Þingvallanefndar, Pétri H. Ármannssyni deildarstjóra byggingarlistadeildar Listasafns Reykjavíkur og Ólafi Axelssyni arkitekt. Ráðgjafi dómnefndar var Reynir Vilhjálmsson landslagsarkitekt. Alls bárust rúmlega þrjátíu til- lögur. Þetta er ein mesta þátttaka í opinni arki- tektasamkeppni í umsjón Framkvæmdasýslu rík- isins á síðustu árum. Tillögurnar voru almennt í háum gæðaflokki og framsetning og frágangur góður. FRÆOSLIimOSTÖO VIO HAKIO Á ÞINGVÖLLUVi 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.