AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 89

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 89
c_ a Landgræðslusamtökin Gróður fyrir fólk í Land- námi Ingólfs voru stofn- uð vorið 1997 og hafa samtökin unnið að ræktun hundruða hekt- ara ógróins lands á suðvestur- horni landsins í samvinnu við fjölda aðila. Eitt af meginmark- miðum samtakanna er að nýta lífræn efni til uppgræðslunnar. Auk margra uppgræðsluverkefna stýrir Gróður fyrir fólk umhverfis- átakinu SKIL 21 sem unnið er undir merkjum Reykjavíkur, menningarborgar Evrópu árið 2000. ÞRÝSTINGUR ALNENN- INGS NIKILYÆGUR Gífurleg vitundarvakning hefur átt sér stað síðustu ár í afstöðu íslendinga til umhverfismála. Skammtímasjónarmið og tilvilj- anakennd ákvarðanartaka ráða- manna með skjótfenginn gróða að leiðarljósi eiga ekki lengur upp á pallborðið. íslenska þjóðin stendur frammi fyrir nýjum áskor- unum hvað varðar virkjanamál og almenningur lætur til sín taka. Borgarbúar og landsbyggðarfólk mótmæla hástöfum séu þau ekki ásátt um ákvörðunartöku sveitarfélaga er varðar stjórnun og skipulag umhverfisins. Án efa er sjálfsmynd okkar meðal annars sprottin út frá hreinleika, fegurð og ómenguðum náttúruauðlindum lands- ins. Okkur er í mun að standa vörð um hina nát- túrutengdu sjálfsmynd og krefjumst þess að ekki sé rasað um ráð fram í ákvörðunartöku. En mitt í náttúrurómantíkinni og hinni afar mikilvægu um- ræðu um umhverfismál felst þó viss þversögn. Samtímis því að við mærum ægifagurt landið í máli og myndum á þjóðin við alvarlegan umhverf- isvanda að stríða. Jarðvegsrof á íslandi er hið mesta sem gerist á jörðinni, utan þurrkasvæða. „ÓSNORTIN** NATTURA? Svo mikil röskun hefur orðið á gróðurlendi lands- ins sökum gegndarlauss ágangs manna og búpenings að í dag er ísland skilgreint sem mesta Gróður fyrír fólk í Landnámi Ingólfs eyðimerkursvæði Evrópu. Það skýtur því skökku við þegar umhverfisumræðan í landinu miðar að verndun „ósnortinna" víðerna landsins því að meginorsök landeyðingar á íslandi er af mann- legum toga í formi rangrar landnýtingar. Gróður- lendi var meira en tvöfalt og skóglendi tuttugufalt víðuáttumeira þegar fyrstu landnámsmennirnir byggðu landið. Á tímum vanþekkingar og fátækt- ar hafði þjóðin ekki annarra kosta völ en að ganga á landsins gæði og nýta það sem jörðin hafði upp á að bjóða, til að lifa af harðbýlið í landinu. Við þröskuld tuttugustu og fyrstu aldar horfir málið öðruvísi við. í dag er það á okkar valdi að bæta það sem farið hefur úrskeiðis í fortíðinni. Engin töfralausn er til sem getur bætt landinu í snatri syndir 1100 ára. Árangur af ötulu starfi einstakl- inga, bænda, skógræktarfélaga og annarra sam- taka og stofnana ber þess glöggt vitni að miklu má áorka ef íbúar tiltekinna landsvæða taka höndum 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.