AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 71

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 71
1. Erla Sólveig Óskarsdóttir. Jaki, stóll úr óli og formbeygðum viði. Framl. Hanesen & Serrensen, Danmörku. 2. Guðrún Gunnarsdóttir. Vœrðarvoðir úr ull, hannaðar 1993 fyrir Foldu hf. Voðirnar eru ofnar úr 100% íslenskri ull. 3. Kristín ísleifsdóttir. Svart og hvítt, leirvasi eða skrín með loki hannaður 1990 og gerður af listamanninum sem einstakur „uniqe" hlutur. 4. Dennis Jóhannesson. Standlampi „Dagbjartur". Ljós- myndin sýnir frumgerð lampans sem hannaður er 1989. Efni: stól, MDF-plötur og plexigler, skermur stillanlegur. Framl. Bíró-Steinar hf. 5. Össur Kristinsson. Gerviliður „Masterstep". Ökklaliður í gervifót, hannaður 1992 fyrir Össur hf. Liðurinn gerir kleift að gengið sé í nœstum hvernig landslagi sem er og felur í sér „aflvaka" einskonar endurkast við hreyfingu sem léttir ólag við gönguna. 6. Sigurður Gústafsson. Stóll, Tangó, úr aski og lökkuðum stólprófílum, hannaður 1997. Framl. Kallemo, Svíþjóð. þeim verkþáttum sem varða hönnun nytjahluta, listhönnun og iðnhönnun. Þó að margir hafi þann- ig gegnum árin orðið til að minna á nauðsyn slíks safns á íslandi er það fyrst á síðustu árum að mál- ið hefur verið tekið þeim tökum að niðurstaða er fengin. Safnið er orðið að veruleika. Það breytir ekki þeirri staðreynd að fyrstu skrefin í mótun safnsins verða vandasöm og seinunnin. Ekki skyldi rasa um ráð fram og enn um sinn mun reyna á þolinmæði og þrautseigju þeirra mörgu er vilja veg hönnunarsafns á íslandi sem mestan. nefnd. Stjórnarnefndinni er m.a. ætlað að skil- greina hlutverk safnsins, marka því stefnu og vinna að undirbúningi að starfsemi þess og fram- tíðarhúsnæði í Garðabæ. SAFN í NÓTUN Fyrir atbeina menntamálaráðherra, Björns Bjarnasonar, var umræðunni um listiðnaðar- og hönnunarsafn, snemma árs 1996, beint í farveg er leitt hefur til undirritunar samkomulags milli menntamálaráðuneytis, Garðabæjar og Þjóð- minjasafns um stofnun slíks safns. Samkomulagið í stjórnarnefnd safnsins eiga sæti: Guðrún Nordal, fulltrúi þjóðminjaráðs, Laufey Jóhanns- dóttir, forseti bæjarstjórnar Garðabæjar, Þórdís Zoéga, hönnuður, fulltrúi Form ísland og Stefán Snæbjörnsson, innanhússarkitekt og deildarsér- fræðingur í menntamálaráðuneytinu, sem er for- maður stjórnarnefndarinnar. var undirritað 29. desember 1998. Hönnunarsafnið er sérsafn sem hefur stöðu deildar innan Þjóðminjasafns íslands og hefur safninu, af þjóðminjaráði, verið skipuð stjórnar- Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur, hefur verið ráðinn umsjónarmaður safnins. Þá starfar safn- stjóri Þjóðminjasafns, Guðný Gerður Gunnars- dóttir, með stjórninni. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.