AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 72

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 72
Menntamálaráðuneytið hefur lagt safninu til gott geymsluhúsnæði í Garðabæ þannig að hefjast má handa um söfnun muna og skrásetningu. NÝ SÓKNARFÆRI FYRIR ÍSLENSKA HÖNNUN Það má líklega segja sem svo að mis-byrlega hafi blásið fyrir íslenskri hönnun undanfarna áratugi. Ekki verður sveiflum efnahagslífsins alltaf kennt um þann óstöðugleika sem einkennt hefur fram- vindu þessara mála. Ákveðið andvaraleysi hefur einnig ríkt og mega trúlega allir sem málið varðar taka sinn hluta ábyrgðar, hönnuðir og samtök þeirra, framleiðendur en tregða þeirra til að horfast í augu við kjarna þeirrar hugmyndafræði sem góð hönnun byggist á hefur alltof oft gert annars góð- an ásetning þeirra að tímabundnum átökum og síðan ákveðið andvaraleysi stjórnvalda í áraraðir að styðja við bakið á framsækinni hönnunar- stefnu. Margt bendir til þess að nú sé færi að þoka mál- um eitthvað á leið. Má þá fyrst nefna Stofnun Listaháskóla íslands, þar sem fram er settur af fullri einurð sá ásetningur að hefja kennslu á iðn- hönnunarsviði og skerpa línur hvað varðar þá list- hönnunarkennslu sem þegar er fyrir og hönn- unarsafn er nátengt og nauðsynlegt tæki slíkri fræðslu. Forsætisráðuneytið hefur á síðustu árum stutt dyggilega við handverksverkefni á þess veg- um og með því haft veruleg áhrif til að bæta hönn- un sem einkum er ætluð fyrir ferðamannaiðnað- inn. Slík viðleitni mætti að skaðlausu rata inn á fleiri svið hönnunar. Ekki skal gleyma þeirri velgengni sem íslenskir hönnuðir hafa átt að fagna erlendis. Kringum- stæður hafa í raun neytt suma þeirra til að leita fyrir sér hjá erlendum framleiðendum og hefur það í mörgum tilfellum leitt til góðrar samvinnu og eftirtektarverðs árangurs. íslensk hönnun, þegar hún er hvað best, stendur fyrir sínu. Allt þetta er hvatning í umræðu dagsins. BJARTSYNI VW ALDAHVÖRF Það er vonandi tímanna tákn að nú um aldamót eignast ísland stofnun er, ásamt mörgum öðrum, geti lagt lóð á vogarskálar til að efla framsækna hönnun er stuðlað geti að framförum í iðnaði og mótun umhverfis í stóru sem smáu auk þess að hvetja til framleiðslu vandaðra nytjahluta hvers- dagsins, góðrar listhönnunar og iðnhönnunar. Hönnunarsafn er fyrst og fremst kennslutæki, sögubók form-menntar. ■ FORMFEGUKÐ fra BERKER Vatnagörðum 10 - Sími 568 5854 - Fax 568 9974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.