AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 27

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 27
Þegarákveðin byggð WBk Nýbyggð 0 Mðbæjarkjamar Græni trefillinn Mynd. 5. B2Tveir miðteqariqarnar með þróun byggðar til norðurs Mynd. & C1 Fjöllqama svæði með þrcxn byggðar til suölts Þegar ákveðin byggð WSM NýtyggS 0 Mðbaqar^amar Graeni treíillim Alþjódavæðring og atvrinnuþróun Á seinni árum hefur á íslandi verið byggt upp velferðarsamfélag í hæsta gæðaflokki. Svæðis- skipulagið á að tryggja áframhaldandi þróun í þessa átt m.a. með því að vera atvinnulífinu hag- stætt varðandi lóðarstaðsetningu og efnahagslega þróun. VINNA VIÐ SVÆOISSKIPULACIO í janúar 1999 hófst hin eiginlega skipulagsvinna. Unnið er á mörgum sviðum samtímis og samfara tillögugerð hefur verið unnið mikið starf við úr- vinnslu gagna sem verkkaupi hefur látið safna saman. í upphafi voru öll sveitarfélögin heimsótt og rætt við stjórnmála- og embættismenn þar sem farið var yfir stöðu skipulagsmála og framkvæmdir hvers sveitarfélags. í lok febrúar voru fyrstu hugmyndum um byggð- arþróun á svæðinum eða þematillögum varpað fram og þær kynntar í sveitarfélögunum þar sem ekki var tekið tillit til sveitarfélagamarka. Sveitar- félögin tóku þessar tillögur til skoðunar og skiluðu athugasemdum sínum í lok apríl. í febrúar voru einnig birt drög að fólksfjöldaspá 1997 - 2032 sem unnin var sérstaklega fyrir þetta verkefni ásamt fyrstu drögum að reiknilíkani sem til stendur að nota við kostnaðarmat á skipulags- tillögum. Á tímabilinu frá janúar til maí var unnið að mark- miðssetningu fyrir svæðisskipulagið og markmiðin kynnt í júní. Einnig var unnið að endurskoðun á umferðalíkani til að reikna umferðaálag á einstak- Mynd. 7. C2 Fjölkjama svæði umið með þrócn byggðar til norður: 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.