AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Side 27

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Side 27
Þegarákveðin byggð WBk Nýbyggð 0 Mðbæjarkjamar Græni trefillinn Mynd. 5. B2Tveir miðteqariqarnar með þróun byggðar til norðurs Mynd. & C1 Fjöllqama svæði með þrcxn byggðar til suölts Þegar ákveðin byggð WSM NýtyggS 0 Mðbaqar^amar Graeni treíillim Alþjódavæðring og atvrinnuþróun Á seinni árum hefur á íslandi verið byggt upp velferðarsamfélag í hæsta gæðaflokki. Svæðis- skipulagið á að tryggja áframhaldandi þróun í þessa átt m.a. með því að vera atvinnulífinu hag- stætt varðandi lóðarstaðsetningu og efnahagslega þróun. VINNA VIÐ SVÆOISSKIPULACIO í janúar 1999 hófst hin eiginlega skipulagsvinna. Unnið er á mörgum sviðum samtímis og samfara tillögugerð hefur verið unnið mikið starf við úr- vinnslu gagna sem verkkaupi hefur látið safna saman. í upphafi voru öll sveitarfélögin heimsótt og rætt við stjórnmála- og embættismenn þar sem farið var yfir stöðu skipulagsmála og framkvæmdir hvers sveitarfélags. í lok febrúar voru fyrstu hugmyndum um byggð- arþróun á svæðinum eða þematillögum varpað fram og þær kynntar í sveitarfélögunum þar sem ekki var tekið tillit til sveitarfélagamarka. Sveitar- félögin tóku þessar tillögur til skoðunar og skiluðu athugasemdum sínum í lok apríl. í febrúar voru einnig birt drög að fólksfjöldaspá 1997 - 2032 sem unnin var sérstaklega fyrir þetta verkefni ásamt fyrstu drögum að reiknilíkani sem til stendur að nota við kostnaðarmat á skipulags- tillögum. Á tímabilinu frá janúar til maí var unnið að mark- miðssetningu fyrir svæðisskipulagið og markmiðin kynnt í júní. Einnig var unnið að endurskoðun á umferðalíkani til að reikna umferðaálag á einstak- Mynd. 7. C2 Fjölkjama svæði umið með þrócn byggðar til norður: 25

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.