AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 97

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1999, Blaðsíða 97
Nú í haust kom út hjá Abstrakt forlag as bókin „ARKITEKTUR LEKSIKON" eftir Arne Gunnarsjaa. Hér er um að ræða fyrstu orðabók á norrænu máli um byggingarlist og er hún kærkomin öllum þeim sem áhuga hafa á þessu máli. Slík verk hafa til þessa yfirleitt einungis verið til á tungu stórþjóða. Bókin er 912 síður og í henni er að finna 7000 upp- sláttarorð og fleiri en 600 teikningar. Um er að ræða hugtök í byggingartækni, handverki, lista- og byggin- garlistasögu, tímaskeiðum, stílum, byggingarefni, skipu- lags- og byggingarmálum auk upplýsinga um norska arkitekta og arkitekta annarra þjóða og verk þeirra. Þessi bók er tilvalið uppsláttarrit m.a. fyrir arkitekta, skipulagsfræðinga, innanhússarkitekta, listfræðinga og nemendur á þessum sviðum auk allra þeirra sem áhuga hafa á byggingarlist. Árið 1997 varð kennsla í bygging- arlist skyldunámsgrein í grunnskólum í Noregi og þess mun vonandi ekki langt að bíða að sami háttur verði tekinn upp hér á landi. Vafalaust á þessi bók eftir að nýtast vel við slíka kennslu. Höfundur ARTKITEKTUR LEKSIKON er arkitektinn Arne Gunnarsjaa. Hann er dómkirkjuarkitekt við dómkirkjuna í Niðarósi og hefur mikla reynslu, bæði sem sjálfstætt starfandi arkitekt og við ritstörf um byg- gingarlist. ARKITEKTUR LEKSIKON má panta beint frá forlag- inu: Abstrakt forlag as, Bogstadveien 11, 0355, Oslo, Norge (abstrakt@c2i.net). ■ ... bsali SINDRI MIRAWALL ♦ 10 ára verksmiðjuábyrgð ♦ yfir80litir ♦ 50 my dufthúð tryggir endingu ♦ frábær gæði á hagstæðu verði Sigtún 42, Reykjavík - Arkit: Arkitektar sf., Verkt: Ármannsfell. Markland 12-16, Reykjavík - Arkit: Arkform, Verkt: Hreinn Halldórsson Dalbraut 16 Arkit: Guðfinna Thordarson & Gíslína Guðmundsd, Verkt. Húsvirki -Þegar byggja skal með málmum Borgartúni 31 ■ 105 Rvik ■ simi 575 OOOO ■ fax 575 0010 ■ www.sindri.is 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.