AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Qupperneq 16

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Qupperneq 16
Halldór Guðmundsson, arkitekt Leiguíbúðir við Hrafnistu í Hafnarfirði Inngangur Hrafnista hefur frá stofnun 1957 lagt áherslu á fjölbreytilega og góða þjónustu við eldri borgara. í júní 2001 hófust framkvæmdir við byggingu leiguíbúða á lóð Hrafn- istu í Hafnarfirði. Um er að ræða 64 íbúðir í tveimur fjölbýlishúsum á þremur hæðum. Leiguíbúðirnar eru sérhannaðar til að mæta þörfum aldraðra. Við hönnun íbúðanna var lögð sér- stök áhersla á það að taka tillit til minnkaðrar hreyfigetu aldraðra og að gæta öryggis íbúa eins og kostur er. Markmiðið með byggingunni var að byggja vandaðar og hag- kvæmar íbúðir fyrir fólk 60 ára og eldra og að það gæti verið á eigin vegum í heimahúsi sem lengst. í öllum íbúðum er öryggishnapp- ur, sjúkrakallkerfi sem fólk getur keypt aðgang að, boð frá honum fara beint inn á vakt í Hrafnistu. í húsunum er einnig fullkomið brunaviðvörunarkerfi. íbúar geta einnig keypt þjónustu frá Hrafnistu s.s. mat, hársnyrtingu, fótsnyrtingu, farið í sund, leikfimi og boccia. Staðsetning húsanna er þannig að íbúar getað notið þess að vera í borg og sveit á sama tíma, því að ef horft er í vestur þá eru þar sveitabýli með búfénað á beit úti á túnum en ef litið er til austurs þá er horft yfir íbúðarbyggðina og áfram yfir að Hafnarfjarðarbæ og höfninni með öllum hennar bátum og skipum. Uppbygging húsanna Til að brjóta upp stærð og massa húsanna er þeim skipt upp í fjórar einingar, þ.e. þrjár íbúðarhúsaein- ingar. Nyrsta einingin er með mænisþaki, að sunnan eru tvær íbúðarhúsaeiningar með einhalla þaki. íbúðareiningarnar eru tengd- ar saman með tengibyggingu með flötu þaki þar sem er inn- gangur, samkomusalur og setu- stofur. Að sunnanverðu er garður sem afmarkast af íbúðareiningun- um og tengibyggingunni. Nyrsta íbúðareiningin er klædd að utan með silfurlituðu láréttu báru- járni, íbúðareiningar að sunnan eru klæddar með sama efni, en þær hliðar sem snúa inn að garð- rýminu eru klæddar með sedrus- viði. Stoðveggir við svalir eru klæddir með sléttu koxgráu áli og svalahandrið eru klædd með okkurgulum „steni“ plötum. Báru- stál á þaki er í sama lit og veggir. Tengibygging er klædd með sléttu koxgráu áli. Við hönnun var lögð áhersla á að íbúðirnar væru bjartar, rúmgóðar og oþnar. Gangar innanhúss eru einnig bjartir þar sem einingar sem snúa að garði eru með gólf- Grunnmynd / Plan. 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.