AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Page 36
SÝNING
Dagana 6. - 28. september 2003 gang-
ast Hönnunarsafn íslands og sænska
sendiráðið fyrir sýningu á nýrri sænskri
hönnun í sýningarsal safnsins við
Garðatorg í Garðabæ. Sýningin, sem
nefnist Excellent er hluti af opinberu átaki
Svía til kynningar á vaxtarbroddum
sænskrar hönnunar víða um lönd, en
nánari upplýsingar fást hjá Svensk Form
og heimasíðu þeirra www.svensk-
form.se.
Excellent Swedish Design („Utmárkt
Svensk Form") eru verðlaun sem eru veitt
í nítjánda skipti og af 321 keppanda
fengu 48 verðlaunin Excellent Swedish
Katrina Anderson fyrir/for Villeroy &
Boch
Design.
EXHIBITION
The lcelandic Design Museum displays
the award winning designs of the
Excellent Swedish Design competition,
September 6. - 28th 2003, in Garðabær.
The competition is part of a government
sponsored project for the support of
international introduction of design.
More information can be found at the
Svensk Form website: www.svensk-
form.se.
The exhibition shows part of the nine-
teenth competition, introducing 48 win-
ning designs out of 321 works submit-
Andreas Rapp fyrir/for Carl
Malmsten NU AB
M. Claesson, E. Koivisto & O. Rune A. Haberli fyrir/for OFFECCT ÁB
fyrir/for Capellini
34