AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Qupperneq 58

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Qupperneq 58
Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur FRAM- HALDSLIF STEINANNA Höggmyndir Arnar Þorsteinssonar Höggmyndalistin er sennilega elst allra sjónlista, kemur alls staðar við sögu þar sem örlar á samfé- lagi manna. Ásmundur Sveinsson taldi meira að segja að hún hefði numið ísland á undan mönnum í formi útskorinna öndvegissúlna. Fyrri hluti 20stu aldar var blóma- skeið nútímalegrar höggmynda- listar, tímabil Jacobs Epstein, Constantins Brancusi og Henrys Moore, framsækinna listamanna sem hjuggu í allrahanda viðar-og steintegundir. Á sínum tíma bar Sigurjón Ólafs- son höfuð og herðar yfir íslenska samtímamenn sína í höggmynda- list - Ásmundur sérhæfði sig í mótun mynda, ekki steinhöggi eða tréskurði - en í seinni tíð hafa tveir ólíkir listamenn framar öðru látið að sér kveða á þessu sviði, þeir Páll Guðmundsson frá Húsa- felli og Örn Þorsteinsson. Örn, sem fæddur er árið 1948, á að baki farsælan feril í mörgum greinum sjónlista. Eftir listnám við Myndlista- og handíðaskóla íslands og Konunglega listaskól- ann í Stokkhólmi 1966-72 fékkst hann við að mála, teikna og gera grafíkmyndir, en á níunda ára- tugnum hneigðist hugur hans smám saman til þrívíddarlista, bæði myndmótunar og mynd- höggs. Nú er svo komið að högg- myndalistin á hug Arnar allan. Hefur hann gerst eins konar far- andlistamaður í þessari grein, ferðast um með meitla sína, hamra og önnur tól til að klappa í grjót á ýmsum stöðum á landinu, en einnig úti í löndum. Hann á að baki höggmyndavertíðir á Græn- landi og í Noregi, en á síðast- nefnda staðnum fékkst hann að- allega við að vinna í tré og steypa myndir. Hér á landi hefur Örn unnið að steinhöggi að Lónkoti í Skagafirði, úti í Vestmannaeyjum og í Hornafirði, og notast þá ein- vörðungu við steintegundir sem fyrir eru á þessum stöðum. Fyrir stuttu var sett upp sýning á úrvali þessara „staðbundnu" höggmynda í miðrými Kjarvals- staða, sem staðfesti svo ekki varð um villst sérstöðu Arnar í 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.