Bændablaðið - 23.02.2023, Blaðsíða 39

Bændablaðið - 23.02.2023, Blaðsíða 39
39Bændablaðið | Fimmtudagur 23. febrúar 2023 FJÓS ERU OKKAR FAG Innréttingar í miklu úrvali LÆSIGRINDUR - Stillanleg átbil og öryggislæsigrindur STEINBITAR - BÁSAMILLIGERÐI - BÁSADÝNUR Steinbitar framleiddir í Hollandi eftir ströngustu gæðakröfum og er vottuð framleiðsla frá upphafi til enda. Við látum sérsmíða milligerðir hjá Spinder fyrir íslenskar kýr og erum einnig með plast- milligerðir (velferðarmilligerðir) Gúmmídýnur, gúmmítakka- mottur, latexdýnur með gúmmí- yfirdúk og vatnsdýnur, eins og tveggja hólfa. 3ja röra grindur útdraganlegar Festar á milli stólpa eða veggja. 3ja röra hlið m/festingum 2-3m 140cm 3ja röra grindur stillanlegar 250-400cm 3ja röra grindur stillanlegar 300-500cm 3ja röra grindur stillanlegar 400-600cm 2ja röra grindur útdraganlegar Festar á milli stólpa eða veggja. 2ja röragrind stillanleg 135-200cm 2ja röra grind stillanleg 200-300 cm 2ja röragrind stillanleg 250-400cm Við framleiðum skágrindur/átgrindur fyrir allar stærðir nautgripa ásamt mörgum stærðum af milligrindum. Hægt er að nálgast upplýsingar um stærðir sem í boði eru inn á heimasíðu Landstólpa. SKÁGRINDUR - ÁTGRINDUR - MILLIGRINDUR ÚTDRAGANLEGAR GRINDUR Nýja vélin notar sömu vélarblokk og dísilvélarnar og umskiptin því auðveld. Starfsfólk JCB var ekki nema fjóra daga að setja fyrsta vetnismótorinn í traktorsgröfu eftir að upphaflega frumgerðin leit dagsins ljós. Mynd / ÁL Smurolía eftir 400 vinnustundir. Þar sem vetnisbruni er mjög hreinn safnast ekkert sót í olíuna. Mynd / ÁL Viðhaldið er eins og á dísilvélum, þar sem gerð er krafa um olíuskipti á 400 vinnustunda fresti og er notast við sömu smurolíu og olíusíu. Mjög erfitt er að sjá mun á nýrri og gamalli smurolíu þar sem ekki myndast neitt sót við brunann í sprengihreyflinum. Gamla olían er því ekki svört, heldur ljósgul eins og lýsi. Vetnisframleiðsla mun aukast Þegar kemur að eldsneytisfyllingu mun notandinn ekki dæla á vökvatanka, heldur tengjast gastönkum með sambærilegum stútum og notaðir eru á metanbílum. Sjálf áfyllingin tekur nokkrar mínútur og dugar eldsneytið fyrir heila vakt. JCB hefur útbúið tanka sem passa aftan á Fastrac dráttarvélar sem geta keyrt um vinnusvæðið og fyllt á tæki eftir þörfum. Umgengnin í kringum eldsneytisáfyllinguna er því mjög sambærileg því og tíðkast með dísil, nema hér er unnið með gas í stað vökva. Starfsfólk JCB segist hafa orðið vart við aukinn áhuga á vetnisframleiðslu undanfarin misseri. Eftir innrás Rússa í Úkraínu hafi þjóðir Evrópu viljað auka sitt orkuöryggi. Ein af þeim leiðum er að skipta út innfluttu jarðefnaeldsneyti fyrir heimaframleitt vetni. Forseti Bandaríkjanna hefur einnig sett á dagskrá uppbyggingu innviða vetnisframleiðslu þar sem markmiðið er að eftir einn áratug muni eitt kíló vetnis kosta einn dollara. Til að setja það í samhengi þá er eitt kíló vetnis jafn orkuríkt og þrír lítrar af dísilolíu. JCB Fastrac dráttarvél útbúin sem tankbíll getur auðveldlega flutt hundrað kílógrömm af vetni um vinnusvæði. Mynd / ÁL Jarðir, lóðir og fasteignir. Ertu að fara í framkvæmdir, kaupa eða selja. Við þekkjum þetta vel og aðstoðum í ferlinu. Nánari upplýsingar viggo@landvit.is Sími: 824-5066
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.