Kirkjublaðið - 09.12.1946, Blaðsíða 7

Kirkjublaðið - 09.12.1946, Blaðsíða 7
KIRKJUBLAÐIÐ JÓLIN 1946 7 En það bar til um þrssar niuntlir, að boð kom Irá Ágústus keis- ara uin að skrásetja skylili alla heinisbyggðina. Var þetta fyrsta skrásetningin, er gjör vor, þá er Kyreníus var landsstjóri á Svr- landi. Og fóru þá allir til ad láta skrásetja sig, hver til sinnar liorg- ar. Fór þá einnig .lósef frá borginni \azarel upp til .lúdeu, til borg- ar Davíðs, sem heitir Betlehein, því að hann var af húsi og kyn- þaúti Davðs, til þess að láta skrásclja sig ásamt Maríu heitkonu sinni, sem þá var þiinguð. En á ineðan þau dvöldust þar. koin að því, að hún skyldi verða léttari. Fæddi hún þá son sinn fruingetinn, vafði hann reifum og lagði hann i jötu, af því að það var ekki rúin fyrir þau í gistihúsinu.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/1752

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.