Kirkjublaðið - 09.12.1946, Blaðsíða 10

Kirkjublaðið - 09.12.1946, Blaðsíða 10
10 KIRKJUBLAÐIÐ JÓLIN Iðlfi > Viö jötuna éfj nem staöar, En mörcj eru lýöa meinin, — því jólin minna hvert ár hver mec/nar þau öll aö tjá: á hina eilífu bernsku hina lang-dýpstu neyö og hinn sárasta sult, og œskunnar gleöi og tár. er situr oft börnunum lijá. Þau minna á liiö mjúka og blíöa, þau minna á vorsins yl, er grúfa yfir skammdegis-skuggar í skaövænum noröan-byl. Fœddist ei blessaöa barniö, bróöir hins þjáöa manns? Er enginn lengur árangur til af æfistarfinu lrans, Þau minna á barnsins blíöu, sem bugar hinn sterka mann, — á sigur hins viðkvœma og veika, þótt vetrarins ógni bann. sem kom til aö líkna og lækna, til aö leiöa hinn villta heirn, til aö leysa hiö bundna og blessa allt hrjáö, iill börnin um veraldar geim. / bjarma Ijómar hiö liöna, er lífiö var æfintýr, en nútíö í barnanna brosi er blærinn, sem andar hlýr. Því ennþá er eymd og fátækt, og ennþá er sultur og neyö; enn vinnur ei sigur á skýjum og skuggum skammdegis-sólin heiö. í undrandi augum tindra öll æskunnar fyrirheit, en framtíöin sindrar í fjarska meö forlög, sem enginn veit. En ennþá er vonin eftir, og aftur mun koma vor. Meö hœkkandi sól og meö lilýnandi degi skal hœkka vort traust og vort þor. Fögnuöur yfir öllu, Iwer áhyggja veröur sern ryk, allt lífiö sveipast þá saman í sólfagurt augnablik. Og jól yfir jötunni Ijóma, og jól eru fyrirheit um sigur hins fáa, fátœka, smáa í framtíö, sem enginn veit. Jakob Jóh. Smári.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/1752

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.