Ský - 01.08.2004, Blaðsíða 3

Ský - 01.08.2004, Blaðsíða 3
server on demand i IBM BladeCenter er ný gerð tölvukerfis sem farið hefur sigurför um heiminn. Samnýting aflgjafa og svissa IBM BladeCenter samnýtir aflgjafa, kæliblásara, svissa og stjórnunareiningar fyrir öl! netþjónablöðin og fækkar þannig aukahlutum til muna. Af þessum sökum þurfa BladeCenter netþjónar allt að 50°/o minna gólfpláss en hefðbundnir netþjónar. i { Ódýrir i rekstri IBM BladeCenter netþjónar geta lækkað rekstrarkostnað tölvukerfisins um allt að 70°/o þar sem þeir nota minna rafmagn en hefðbundnir netþjónar. Þar að auki nota hefðbundnir netþjónar allt að sjö kapla sem fást ekki gefins en IBM BladeCenter er eini þjónninn í heiminum sem notarenga kapla. Einstaklega öruggir IBM BladeCenter netþjónar eru einnig einstaklega öruggir þar sem fullkominn stjórnunarhugbúnaður kemur meö kerfinu. Hann fylgist með ástandi þess og varar þig við áður en eitthvað fer úrskeiðis með því að senda þér tölvupóst eða SMS. Eina vandamálið sem þú stendur frammi fyrir er að ákveða i hvað þú ætlar að nota nýja plássíð og allan sparnaðinn. Val á blöðum Tekur alltað 14 blöö Tveggja örgjörva Intel XeonDP, allt að 3.2GHz Fjögurra örgjörva Intel XeonMP, allt að 3GHz Tveggja örgjörva PowerPC RISC blöð, allt að 1.6GHZ Val um Gígabit Ethernet svissa Broadcom Layer 2 Cisco Layer 2+ Nortel Layer 2-7 Val um 2GBit SAN svissa Qlogie Brocade, bæði Entry og Enterprise Val á stýrikerfum Windows 2000 og 2003, bæði Standard og Advaneed Red Hat, SUSE, Novell, VMware ESX, AIX (UNIX) Hafðu samband við sérfræðinga Nýherja sem aðstoöa þlg við val á rétta BladeCenter netþjóninum og pútternum. NÝHERJI Nýherji hf. • Borgartúni 37 • 105 Reykjavik • Sími 569 7700 ■ www.nyherji.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.