Ský - 01.08.2004, Blaðsíða 54

Ský - 01.08.2004, Blaðsíða 54
SKÝ 54 Siut^id af litnlliiiii... ... ÉG FANN HÖFUÐ AF STRÚTI Hefurðu lent í því neyðarlega atviki að vera að syngja þekkt lag hástöfum og gera þér svo ALLT OF SEINT grein fyrir því að þú ert að syngja bandvitlausan texta? Og þá oft texta sem gefur laginu allt aðra merkingu en honum var upprunalega ætlað? Flestir hljóta að kannast við þessa tilfinningu og hafa vonandi brugðist við með því að springa úr hlátri frekar en að óska þess að jörðin gleypi þá sem allra fyrst. Þó er sú tilfinning mjög skiljanleg við slíkar uppákomur. Hér á eftir fara nokkrir „misskildir” textar en við höfum réttu textana með líka svo þetta sé nú allt saman á hreinu. LAG: „Krummi krunkar úti" RÉTTUR TEXTI: „Krummi krunkar úti, kallar á nafna sinn: Ég fann höfuð af hrúti.." RANGUR TEXTI: „Krummi krunkar úti, kallar á nafna sinn: Ég fann höfuð af STRÚTI..." LAG: „Fram í heiðanna ró" RÉTTUR TEXTI: „Fram í heiðanna ró, fann ég bólstað og bjó..." RANGUR TEXTI: „Fram í heiðanna ró, fann ég BÓLSTRAÐAN STÓL". LAG: Stafrófslagið RÉTTUR TEXTI: „ABCDEFG eftir kemur HIJK, LMN og einnig P, ætli ég Q þar standi hjá." RANGUR TEXTI: „ABCDEFG, eftir kemur HIJK, ELLEFU MENN OG EINNIG FÉ, ÆTLI ÉG KÚ ÞAR STANDI HJÁ" LAG: „Gleðibankinn" eftir Magnús Eiríksson RÉTTUR TEXTI: „...þú leggur ekki inn í Gleðibankann tóman blús" RANGUR TEXTI: „...þú leggur ekki inn í Gleðibankann TÓMA KRÚS" OG SVO ER HÉR EITT MISSKILDASTA LAG (SLENSKRAR TÓNLISTARSÖGU, HELD ÉG: LAG: „Kanína" með Sálinni hans Jóns míns RÉTTURTEXTI: „Hey, kanína, nananananana..." RANGUR TEXTI: „FEITA NÍNA, nananannana" Einnig: „HAUKA N(NA, nananana" Einnig: „HEITA NÍNA, nananananana..." Einnig: „AUKALÍNA, nananananana..." LAG: „Stína var lítil" með Lummunum RÉTTUR TEXTI: „...samt gat hún Stína, söngvana sína, sungið með hárri raust." RANGUR TEXTI: „...samt gat hún Stína, söngvana sína, sungið með HÁRIÐ LAUST LAG: „Komdu með" með HLH-flokknum og Siggu Beinteins RÉTTUR TEXTI: „Ég sá hana í horninu á Mánabar, hún minnti mig á Brendu Lee.." RANGUR TEXTI: „Ég sá hana í hominu á Mánabar, hún minnti mig á BRENNIVÍN" LAG: „Lífið er lag" með Módel RÉTTUR TEXTI: „Svo birtist þú og lífið fékk tilgang að r Rangur texti: „Svo birtist þú og lífið fékk 5,9..." LAG: „Ég þekki þig" með Sálinni RÉTTUR TEXTI: „Ég þekki þig og þínar langanir..." RANGUR TEXTI: „Ég þekki þig og ÞÍNA LANGÖMMU.." LAG: „Fram fram fylking" RÉTTUR TEXTI: „...forðum okkur hættu frá, því ræningjar oss vilja ráðast á.. RANGUR TEXTI: „...forðum okkur hættu frá því RÆNINGJAHROSS vilja ráð LAG: íslenski þjóðsöngurinn Matthías Jochumson RÉTTUR TEXTI: „...sem tilbiður guð sinn og deyr..." RANGUR TEXTI: „... sem tilbiður guð, SIGURGEIR * LAG: „Auður" með Sálinni Hans Jóns Míns RÉTTUR TEXTI: ...„enginn nær í rekkjunaut eftir klukkan þrjú..." RANGUR TEXTI: „...enginn nær í EFTIRLAUN eftir klukkan þrjú..." LAG: „Á miðri leið" með SSSól RÉTTUR TEXTI: „... og síðan hittumst við aftur á miðri leið." RANGUR TEXTI: ,,..og síðan hittumst við aftur á MIÐVIKUDAG" 'Pað uerður kann&ki seint&agtwn Lízellu aá tiún d&ki aá &yngja, en fíún filu&tarþeim mun hetar...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.