Ský - 01.09.2005, Blaðsíða 23

Ský - 01.09.2005, Blaðsíða 23
Kynning Fjör hjá starfs- manna- og vinahópum! Myndir: Geir Ólafsson Keramik fyrir alla á Laugaveginum býður starfsmanna- og vinahópum skemmtilegar og áhyggjulausar pakkalausnir sem eru sniðnar að þörfum vinnandi fólks. Einkum þörfum vinnandi fólks sem hefur lítinn tíma, en löngun til að slaka á og skemmta sér saman. Hægt er að panta „mat og keramik" fyrir hópa í hádeginu eða eftir vinnu þar sem slegnar eru tvær flugur í sama höggi: hópurinn kemur saman við skemmtilega iðju og ekki þarf að hafa áhyggjur af matseldinni. Þú þarft ekki að kunna neitt, bara byrja! Keramik fyrir alla hefur starfað í fimm ár og byggir á því að fólk kemur, velur sér skemmtilegan hlut til að mála ogfær allt til alls á staðnum. Árangurinnn er undraverður! Ótal starfsmanna- hópar hafa komið á keramikkvöld þar sem fer saman skemmti- leg iðja við að mála nytsama eða fallega hluti í persónulegum stíl hvers og svo hitt að hittast utan vinnutíma og skemmta sér. Allt er til reiðu: kaffikrúsir, saltaskálar, matardiskar, sparigrísir, jólaföndur. Litir og penslar á borðum og leiðsögn til að byrja á tveimur mínútum! Guðrún Sigurðardóttir málar fallegan hlut. Mörg hundruð hópar hafa mætt! Hádegistilboð til hópa Nú er hægt að panta hádegistíma fyrir hópa eða á kvöldin. //Keramik og samlokur" eru í boði í hádeginu. Þá geta hópar bókað sig og málað kaffikrús að vali og fengið af samlokubakka til að seðja hungrið um leið. Verðið er fast: 1990 krónur og allt innifalið: Kaffikrús og allt til að mála, litir og brennsla, og sam- lokur svo enginn fari svangur. Keramik fyrir alla er á Laugavegi 48b og hefur tekið á móti mörg hundruð starfsmanna- og vinahópum eða staðið fyrir barnaaf- mælunum vinsælu: „pizza og keramik". Nú geta hópar tekið sig saman til tilbreytingar og virkjað sköpunargleðina sér til ánægju án þess að hafa áhyggjur af garnagauli. EZ3 Pöntunarsími: 552 2882, sjá nánar á www.keramik.is, netfang keramikt'i'keramik.is, heimilisfang: Laugavegur 48b. Kvöldverður og keramik Eftir vinnu er tilvalið að fara í Keramik saman áður en haldið er beim og skemmta sér. Þá er boðið upp á léttan grænmetisrétt á 850 kr. og val um keramikhlut til að mála, en verðið fyrir hann getur verið frá 1000 kr. og upp. Hafa má með drykki að vali. Hægt er að mæta strax eftir vinnu eða á kvöldmatartíma. Lág- 'ttarksstærð á hópum er 10 manns, en hægt er að taka á móti a'lt upp í 25 manns. ský 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.