Ský - 01.09.2005, Blaðsíða 27

Ský - 01.09.2005, Blaðsíða 27
Tónlist Listamennirnir Það er sagt að listin sé löng þó að lífið sé stutt. Listin lifir listamanninn og hún stendur honum ofar. Hvers vegna? Á íslandi eigum við marga frábæra tónlistar- menn sem við fyrstu sýn virðast ólíkir að öðru leyti en því að þeir hafa allir náð langt, hver á sínu sviði tón- listarinnar. En skyldi vera einhver rauður þráður sem tengir þessa snjöllu listamenn saman? Er eitthvað líkt með popparanum og konsertmeistaranum? og lífið Texti: Anna Kristine Magnúsdóttir Myndir Ýmsir Við kynnum þau nú til leiks: Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari er konsertmeistari Sin- fóníuhljómsveitar íslands. Hún er steingeit sem gekk í Flataskóla í Carðabæ. Hreimur Örn Heimisson, er 27 ára söngvari í krabbamerkinu sem kemur úr sveitinni. Þar stundaði hann nám við Lauga- landsskóla í Holtum og síðar við Hvolsskóla á Hvolsvelli. Sunna Gunnlaugsdóttir er djassistinn í hópnum, fædd í nauts- nierkinu og gekk í skóla á Seltjarnarnesi sem barn. Sunna starfar líka sem grafískur hönnuður. jóhann Friðgeir Valdimarsson tenórsöngvari er bogmaður, sem gekk í Laugarnesskóla, þar sem tónlistarlíf hefur alltaf verið með miklum blóma. Björgvin Halldórsson hefur lengi verið konungur söngvara á íslandi; fæddur í hrútsmerkinu og Hafnarfjörður hefur alltaf verið hans heimabær. Hefst nú leitin... ský 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.