Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 46
Laiuli hans, Arne Andersson, fylgdi honum þó oftast nær cins
og skugginn hans á hlaupahraiitinni, ásamt Ake Janson, sem nú
hefur breytt um nafn og heitir Spángert, eftir gælunafni sínu.
Spángert varð sænskur meistari í 1500 m. á 3:50,6 mín. og vann
þar Arne Andersson, en Hágg var ekki með. I hlaupi þessu hlupu
23 menn undir 4 mín. og það eitt sýnir hezt hve hörð keppnin
hefur verið.
1 5 km. hlaupi hefir Hellström, sem einnig er Svíi, gengið
næstur Gunder Tlágg, sem setti þar ótrúlega gott met, 13:58,2. Er
hann eini maðurinn, sem hlaupið hefur 5 km. undir 14 mín.
Gamla metið var 14:08,8 mín. sett af Taisto Máki, Finnlandi 1939.
Þó er 3000 in. met Hággs enn betra að stigum, enda langbezta
hlaupametið, 8:01,2 mín., eða næstum 8 sek. hetra en gamla heims-
rnetið, sem landi hans, Henry Kálerna átti. Hellström varð sænskur
meistari í fjarveru Hággs á 14:25,2 mín. I því hlaupi hlupu 13
menn undir 15 mín. en í úrslitahlaupinu á Olympiuleikunum
1936 aðeins 11.
I Bandaríkjunum eru margir afhragðs míluhlauparar t. d.
Dodds, Mac Mitchell, Ginn o. fl. Gilbert Dodds varð Bandaríkja-
meistari í 1500 ni. hlaupi á 3:50,2 mín. I 5 km. eru Bandaríkja-
inenn mjög linir, þó hljóp meistarinn Gregory Rice á 14:39,7, en
hann hafði mikla yfirburði enda var þetta 54. sigur hans í röð.
I 10 km. lilaupi á sænski meistarinn Gösta Petterson bezta
tímann, 30:19,4 mín. en landi hans, Hellström, lítið eitt lakari.
Ungverjinn Szilagyi hefir einnig hlaupið undir 31 mín.
I 110 m. grindahlaupi á Hlad, Bandaríkjunum, bestan árang-
ur 13,9 sek., en í Evrópu Svíinn Lidman 14,2 sek. í 400 m.
grindahlaupi eiga sömu þjóðir beztu menn hvor í sinni álfu,
J. Smith, Ba. á 52,0 og Sixten Larson, Svíþ. á 53,0 sek. I 3 km.
hindrunarhlaupi á Svíinn Arwidsson langbeztan tíma, 9:04,8 inín.
eða réttri sekúndu lakara en heimsmet Iso Hollo. Af stökkvurunum
hefir hollenzki Bandaríkjamaðurinn Cornelius Warmerdam vakið
langmesta athygli. Met hans, 4,77 m. er ótrúlega gott, og bezta
42