Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 46

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Blaðsíða 46
Laiuli hans, Arne Andersson, fylgdi honum þó oftast nær cins og skugginn hans á hlaupahraiitinni, ásamt Ake Janson, sem nú hefur breytt um nafn og heitir Spángert, eftir gælunafni sínu. Spángert varð sænskur meistari í 1500 m. á 3:50,6 mín. og vann þar Arne Andersson, en Hágg var ekki með. I hlaupi þessu hlupu 23 menn undir 4 mín. og það eitt sýnir hezt hve hörð keppnin hefur verið. 1 5 km. hlaupi hefir Hellström, sem einnig er Svíi, gengið næstur Gunder Tlágg, sem setti þar ótrúlega gott met, 13:58,2. Er hann eini maðurinn, sem hlaupið hefur 5 km. undir 14 mín. Gamla metið var 14:08,8 mín. sett af Taisto Máki, Finnlandi 1939. Þó er 3000 in. met Hággs enn betra að stigum, enda langbezta hlaupametið, 8:01,2 mín., eða næstum 8 sek. hetra en gamla heims- rnetið, sem landi hans, Henry Kálerna átti. Hellström varð sænskur meistari í fjarveru Hággs á 14:25,2 mín. I því hlaupi hlupu 13 menn undir 15 mín. en í úrslitahlaupinu á Olympiuleikunum 1936 aðeins 11. I Bandaríkjunum eru margir afhragðs míluhlauparar t. d. Dodds, Mac Mitchell, Ginn o. fl. Gilbert Dodds varð Bandaríkja- meistari í 1500 ni. hlaupi á 3:50,2 mín. I 5 km. eru Bandaríkja- inenn mjög linir, þó hljóp meistarinn Gregory Rice á 14:39,7, en hann hafði mikla yfirburði enda var þetta 54. sigur hans í röð. I 10 km. lilaupi á sænski meistarinn Gösta Petterson bezta tímann, 30:19,4 mín. en landi hans, Hellström, lítið eitt lakari. Ungverjinn Szilagyi hefir einnig hlaupið undir 31 mín. I 110 m. grindahlaupi á Hlad, Bandaríkjunum, bestan árang- ur 13,9 sek., en í Evrópu Svíinn Lidman 14,2 sek. í 400 m. grindahlaupi eiga sömu þjóðir beztu menn hvor í sinni álfu, J. Smith, Ba. á 52,0 og Sixten Larson, Svíþ. á 53,0 sek. I 3 km. hindrunarhlaupi á Svíinn Arwidsson langbeztan tíma, 9:04,8 inín. eða réttri sekúndu lakara en heimsmet Iso Hollo. Af stökkvurunum hefir hollenzki Bandaríkjamaðurinn Cornelius Warmerdam vakið langmesta athygli. Met hans, 4,77 m. er ótrúlega gott, og bezta 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.