Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Page 48

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Page 48
íþróttamótin úti á landi 1942. Hér birtist skýrsla um öll [)au frjálsíþróttamót, sem kunn- ugt er um að hafi verið haldin utan Reykjavíkur s. 1. sumar. Rúmsins vegna neyðumst vér til að hafa skýrslurnar stuttar, en birtum þó oftast afrek 3 fyrstu inanna þar sem oss eru þau kunnug, einkum ef um góðan árangur er að ræða. Yrðum vér þakklátir þeiin félögum og einstaklingum, sem sendu okkur ítarlegar skýrslur um öll frjálsíþróttamót, er hald- in væru víðsvegar um landið. En það verður að gerast fyrir árainót vegna útkomu bókarinnar. MENNTASKÓLAMÓTIÐ Á AKUREYRI var haldið í maí- inánuði á skólavellinum. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m.: Valtýr Guðmundsson 11,8. 400 m.: Bragi Magnússon, 57,8. 800 m.: Einar Þ. Guðjohnsen, 2:15,5. Uástökk: Hafliði Guðmundsson, 1,62. þykir afbragðsgott. Tímataka og annar undirbúningur var þó svo Iélegur, að ófært þótti að staðfesta afrekið sem met. Nýjustu fregnir herma að Campbell hafi aftur hlaupið míl- una undir 4:10 mín., sem er afbragðsgott; á hann eflaust eftir að sýna síðar hvern mann hann hefir að geyma. Hinn gamalkunni stökkvari Metcalfe fyrv. heimsmethafi í þrí- stökki er ennþá með fullu fjöri, hinsvegar hafa Ástralíumenn orðið að' sjá á hak hinum fræga 800 m. hlaupara Backhouse, sem var fluginaður í hernum og fórst í loftorustu. Að lokum er rétt að geta þess, að hér er aðeins drepið á þá árangra, sem vitað er um. Er sennilegt að Finnar, Þjóðverjar og Japanir eigi á að skipa afburðamönnum eins og fyrri daginn, en þaðan hafa litlar sem engar fréttir borist um þessi efni og verður sú frásögn því að bíða betri tíma. B. 44

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.