Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Síða 48

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Síða 48
íþróttamótin úti á landi 1942. Hér birtist skýrsla um öll [)au frjálsíþróttamót, sem kunn- ugt er um að hafi verið haldin utan Reykjavíkur s. 1. sumar. Rúmsins vegna neyðumst vér til að hafa skýrslurnar stuttar, en birtum þó oftast afrek 3 fyrstu inanna þar sem oss eru þau kunnug, einkum ef um góðan árangur er að ræða. Yrðum vér þakklátir þeiin félögum og einstaklingum, sem sendu okkur ítarlegar skýrslur um öll frjálsíþróttamót, er hald- in væru víðsvegar um landið. En það verður að gerast fyrir árainót vegna útkomu bókarinnar. MENNTASKÓLAMÓTIÐ Á AKUREYRI var haldið í maí- inánuði á skólavellinum. Helztu úrslit urðu þessi: 100 m.: Valtýr Guðmundsson 11,8. 400 m.: Bragi Magnússon, 57,8. 800 m.: Einar Þ. Guðjohnsen, 2:15,5. Uástökk: Hafliði Guðmundsson, 1,62. þykir afbragðsgott. Tímataka og annar undirbúningur var þó svo Iélegur, að ófært þótti að staðfesta afrekið sem met. Nýjustu fregnir herma að Campbell hafi aftur hlaupið míl- una undir 4:10 mín., sem er afbragðsgott; á hann eflaust eftir að sýna síðar hvern mann hann hefir að geyma. Hinn gamalkunni stökkvari Metcalfe fyrv. heimsmethafi í þrí- stökki er ennþá með fullu fjöri, hinsvegar hafa Ástralíumenn orðið að' sjá á hak hinum fræga 800 m. hlaupara Backhouse, sem var fluginaður í hernum og fórst í loftorustu. Að lokum er rétt að geta þess, að hér er aðeins drepið á þá árangra, sem vitað er um. Er sennilegt að Finnar, Þjóðverjar og Japanir eigi á að skipa afburðamönnum eins og fyrri daginn, en þaðan hafa litlar sem engar fréttir borist um þessi efni og verður sú frásögn því að bíða betri tíma. B. 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.