Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 57

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 57
Allsherjarmót í. S. í. frá byrjun Svo sem nafnið bendir til, bafði mót þetta uppliaflega á sér meiri allsherjarblæ en nú er. Var þá keppt í ýmsum öðrum grein- um, svo sem sundi, glímu, reipdrætti o. fl., þótt frjálsar íþróttir skipuðu þar alltaf öndvegið. Arið 1934 komst svo mótið í það form, sem það er nú í. Fram til 1924 var mótið háð árlega eu síðan venjulega annaðhvort ár. Nokkuð hefir verið á reiki með stigaútreikning eins og sjá má á hve breytilegar heildarstigatölur félaganna eru. Síðan 1934 hafa svo verið reiknuð stig 4 fyrstu í hverri grein, 1. manni 7 stig, 2. 5 stig, 3. 3 stig og 4. manni 1 stig. Stigahæsta félagið lilýtur titilinn „Be/.ta íþróttafélag Islands'* og fær til merkis um það fagran farandbikar til varðveizlu. Einu- ig hefir venjulega verið mikið metnaðarmál fyrir hvern einstak- an keppanda að hljóta sem flest stig. Fer hér á eftir stutt yfirlit yfir mótið frá upphufi þess. 1921: Mótið var þá nefnt „Leikmót lslands“. Glímufél. Ármann vann glæsilega, hlaut 35 stig. Flest einstaklingsstig hlaut Tryggvi Gunnarsson, Á, alls 16 stig. Stigatalan (3—2—1) notuð. 1922: Ármann vann inótið í annað sinn með yfirburðum og hlaut 60 stig. Tryggvi Gunnarsson, Á, fékk enn flest einstaklings- stig eða 15 alls. 1923: Árinann vann mótið með 39 stigum gegn 34, er 1. K. fékk. Af einstaklinguin hlaut Kristján L. Gestsson, K.R., flest stig eða 15 alls. 1924: l þetta skipti var Allsherjannótsbikarinn ekki afhentur vegna deilu, er reis um einn keppaiida. Annars lekk K. R. 48 stig, Árniann 46 og Í.R. 44*/2. Af einstaklingum fengu þeir Ósvald Knudsen og Reidar Sörensen, háðir úr I.R., flest stig, 13 hvor. 1926: Í.R. vann inótið með 46 stigum, en K.R. fékk 43. Flest ein- staklingsstig hlaut Garðar S. Gíslason, Í.R., alls 10 stig. 1928: K.R. vann mótið með 19814 stigi, en Ármann 143. (Nú fengu 6 fyrstu menn stig). Flest einstaklingsstig fékk Sveinhjörn Ingi- 53

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.