Árbók frjálsíþróttamanna

Árgangur
Útgáva

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Síða 57

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Síða 57
Allsherjarmót í. S. í. frá byrjun Svo sem nafnið bendir til, bafði mót þetta uppliaflega á sér meiri allsherjarblæ en nú er. Var þá keppt í ýmsum öðrum grein- um, svo sem sundi, glímu, reipdrætti o. fl., þótt frjálsar íþróttir skipuðu þar alltaf öndvegið. Arið 1934 komst svo mótið í það form, sem það er nú í. Fram til 1924 var mótið háð árlega eu síðan venjulega annaðhvort ár. Nokkuð hefir verið á reiki með stigaútreikning eins og sjá má á hve breytilegar heildarstigatölur félaganna eru. Síðan 1934 hafa svo verið reiknuð stig 4 fyrstu í hverri grein, 1. manni 7 stig, 2. 5 stig, 3. 3 stig og 4. manni 1 stig. Stigahæsta félagið lilýtur titilinn „Be/.ta íþróttafélag Islands'* og fær til merkis um það fagran farandbikar til varðveizlu. Einu- ig hefir venjulega verið mikið metnaðarmál fyrir hvern einstak- an keppanda að hljóta sem flest stig. Fer hér á eftir stutt yfirlit yfir mótið frá upphufi þess. 1921: Mótið var þá nefnt „Leikmót lslands“. Glímufél. Ármann vann glæsilega, hlaut 35 stig. Flest einstaklingsstig hlaut Tryggvi Gunnarsson, Á, alls 16 stig. Stigatalan (3—2—1) notuð. 1922: Ármann vann inótið í annað sinn með yfirburðum og hlaut 60 stig. Tryggvi Gunnarsson, Á, fékk enn flest einstaklings- stig eða 15 alls. 1923: Árinann vann mótið með 39 stigum gegn 34, er 1. K. fékk. Af einstaklinguin hlaut Kristján L. Gestsson, K.R., flest stig eða 15 alls. 1924: l þetta skipti var Allsherjannótsbikarinn ekki afhentur vegna deilu, er reis um einn keppaiida. Annars lekk K. R. 48 stig, Árniann 46 og Í.R. 44*/2. Af einstaklingum fengu þeir Ósvald Knudsen og Reidar Sörensen, háðir úr I.R., flest stig, 13 hvor. 1926: Í.R. vann inótið með 46 stigum, en K.R. fékk 43. Flest ein- staklingsstig hlaut Garðar S. Gíslason, Í.R., alls 10 stig. 1928: K.R. vann mótið með 19814 stigi, en Ármann 143. (Nú fengu 6 fyrstu menn stig). Flest einstaklingsstig fékk Sveinhjörn Ingi- 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar: 1942-43 (01.07.1943)
https://timarit.is/issue/431281

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1942-43 (01.07.1943)

Gongd: