Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Síða 63

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Síða 63
Hann gekk í A.I.K.-íþróttafélagið og þótti þegar þetta fyrsta sumar bráðefnilegur. Beztu afrek hans á árinu voru þessi: 3 kin.: 9:31,0 mín. og 5 km.: 16:40,0 mín. Árið 1919 byrjaði Kaldal með því að taka þátt í ýmsuin víða- vangshlaupum. Vann hann í einu þeirra fyrsta stórsigur sinn á danskri grund. Var það í Marselisborgarhlaupinu, sem er um 6*4 km. langt. Á Meistaramótinu danska varð liann 3. í 10 km. víðavangshlaupi á 33:21,0 mín. sem var og er langt undir íslenzku meti á þeirri vegalengd, en hinsvegar ekki hlaupið á hringbraut og því eigi sambærilegt. Þá varð hann 2. í Limhamnvíðavangshlaupinu og einnig í 3 og 5 km. hlaupuin, er hann tók þátt í á Stadion. Beztu afrek Kaldals þetta ár voru 3 km. á 9:18,0 mín. og 5 km. á 16:25,7 inín. Árið 1920 vann hann Marselisborgarhlaupið i 2. sinn; tími hans, 22:45,0 mín., var nýtt inet í hlaupinu. Á Meistaramótinu þetta sumar varð hann 2. í 10 km. víðavangshlaupi; var tími hans 32:27,0 mín., og er það framúrskarandi afrek, þó hann hlypi ekki á hringliraut. I þessu lilaupi sigraði hann ýmsa fræga keppinauta, m. a. W. Hansen. Limliamn-víðavangshlaupið vann hann aftur, sigraði þar t. d. Jul. Ebert og Arthur Nielsen. Þetta ár vann hann öll 5 km. hlaup, sem hann tók þátt í Snemnia í júní byrjaði hann með að vinna þessa vegalengd á 15:59,4 mín. Á miðsumarsmóti Spörtu vann hann lilaupið á 15:52,3 mín. Loks varð hann meistari á þessari vegalengd á mjög góð- um tíma, 15:38,2 mín. Kaldal var einn þeirra, er valdir voru til að keppa fyrir hönd Danmerkur á Olympíuleikunum í Antwerpen þetta sama ár. Tók hann þar þátt í 5 km. hlaupi og varð 6. af 13 keppendum í sínum riðli. Komst hann því ekki í úrslitin, en þangað fóru aðeins 4 fyrstu úr hverjum riðli. Beztu afrek hans þetta sumar voru 9:04,0 mín. í 3 km. og 15:38,2 í 5 kni., sem hann hljóp annars 5 sinn- um undir 16 mín. 59 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.