Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 65

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 65
IJtanfarir íslenzkra íþróttamanna. I eftirfarandi grein verdur aðeins minnst á þá íþróttamenn og flokka, sem keppt hafa erlendis í nafni landsins. Hinsvegar eru nokkrir fslendingar, seni dvaliÓ hafa erlendis vió nám eóa annað og keppt þar fyrir erlend félög. Mun grein um þá hirtast í næstu árhók. Jón Halldórsson. I. utanför: Olympiuförin til Stokkhólms, 1912. í’átttakendur voru: Jón Halldórsson, spretthlaupari og 7 glímu- menn, þeir Axel Kristjánsson, Guðin. Kr. Guðmundsson, Halldór Hansen, Hallgr. Benediktsson, Kári Arngrímsson, Magnús Tóm- asson Kjaran og Sigurjón Pétursson, sem tók einnig þátt í grísk- rómverskri glítnu. Fyrsti dagur leikanna var 6. júlí, og hóíust þeir eins og venja er til á 100 m. hlaupi. Undanrásir byrjuðu kl. 1% og voru hlaupnar í 17 riðlum, 5 menn í hverjum og skyldu 2 fyrstu fá að lialda áfram í millihlaupin. í 8. riðli hljóp Jón með bezta Svíanum, K. Lind- 61

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.