Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Síða 65

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Síða 65
IJtanfarir íslenzkra íþróttamanna. I eftirfarandi grein verdur aðeins minnst á þá íþróttamenn og flokka, sem keppt hafa erlendis í nafni landsins. Hinsvegar eru nokkrir fslendingar, seni dvaliÓ hafa erlendis vió nám eóa annað og keppt þar fyrir erlend félög. Mun grein um þá hirtast í næstu árhók. Jón Halldórsson. I. utanför: Olympiuförin til Stokkhólms, 1912. í’átttakendur voru: Jón Halldórsson, spretthlaupari og 7 glímu- menn, þeir Axel Kristjánsson, Guðin. Kr. Guðmundsson, Halldór Hansen, Hallgr. Benediktsson, Kári Arngrímsson, Magnús Tóm- asson Kjaran og Sigurjón Pétursson, sem tók einnig þátt í grísk- rómverskri glítnu. Fyrsti dagur leikanna var 6. júlí, og hóíust þeir eins og venja er til á 100 m. hlaupi. Undanrásir byrjuðu kl. 1% og voru hlaupnar í 17 riðlum, 5 menn í hverjum og skyldu 2 fyrstu fá að lialda áfram í millihlaupin. í 8. riðli hljóp Jón með bezta Svíanum, K. Lind- 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.