Jökull


Jökull - 01.01.2019, Side 31

Jökull - 01.01.2019, Side 31
Guðmundsson et al. lónum í hliðardölum. Sporðlónin eru af tvennum toga. Annars vegar safnast vatn í dældir við sporða þegar jökull hopar af öldóttri jökulurð, sem stundum hyl- ur dauðís. Þessi lón eru yfirleitt grunn og geta breyst að lögun frá ári til árs. Þau skiljast oft frá jökuljaðr- inum þegar hann hopar og geta þá orðið að tjörnum án afrennslis. Hins vegar myndast lón þar sem jöklar hopa úr djúpum rennum sem ísaldarjöklar hafa grafið. Lón eru nú við alla stærri skriðjökla sem eiga upptök í Öræfajökli og ná niður á láglendi. Nokkur lón eru á Breiðamerkursandi og framan við alla stóru skrið- jöklana á Mýrum og í Hornafirði. Þessir jöklar náðu allir fram á láglendi á 19. öld. Á fyrstu áratugum 21. aldar hafa lónin stækkað ört og er samanlagt flatar- mál sporðlóna við sunnanverðan Vatnajökul nú orðið um 60 km2. Stærsta lónið er Jökulsárlón á Breiða- merkursandi, ∼27 km2 árið 2018, sem fyrst sást votta fyrir um 1933. Nú streymir allt leysingarvatn frá Skeiðarárjökli til Gígjukvíslar um nokkur samtengd lón sem samanlagt eru ∼7 km2 að stærð. Breiðárlón (∼6 km2) er stakt vestarlega á Breiðamerkursandi og rennur úr því í Fjallsárlón (∼4 km2). Austur á Mýr- um eru Heinabergslón (> 3 km2) og lón framan við Fláajökul (∼2 km2) og Hoffellsjökul (∼5 km2). Önn- ur smærri lón í Öræfum eru við sporða Morsárjök- uls (∼0.6 km2), Skaftafellsjökuls (∼1.3 km2), Svína- fellsjökuls (∼0.4 km2), Virkisjökuls (∼0.2 km2), Kví- árjökuls (∼0.6 km2) og Hrútárjökuls (∼0.1 km2), og á Mýrum er lón framan við Skálafellsjökul sem var orð- ið ∼0.2 km2 árið 2018. Landlíkan af botninum undir sunnanverðum Vatnajökli hefur verið búið til út frá íssjármælingum frá síðasta áratug 20. aldar og á árunum 1998–2006, 2009 og 2012. Í ljós koma miklar rennur undir stærstu skriðjöklunum, sem þeir hafa grafið í tiltölulega laust set þegar þeir gengu fram á litlu ísöld. Þegar botn- líkanið er borið saman við nýleg líkön af yfirborð lands framan sporðanna og staðsetning lóna dregin upp kemur í ljós að mörg þeirra hafa myndast þar sem landið lækkar niður fyrir sjávarmál undir jöklinum. Út frá lögun landsins undir jökulsporðum má ætla að við ríkjandi loftslag eða enn frekari hlýnun haldi þessi lón áfram að stækka á næstu áratugum. REFERENCES Army Map Service (AMS) 1951. Skeiðarársandur/- Grænalón/Skeiðarárjökull/Bjarnarsker/Geirvörtur/- Kvísker/Svínafell/Veðurárdalsfjöll/Breiðamerkurjök- ull/Öræfajökull/Kálfafellsstaður/Hoffell/Hoffellsjök- ull syðri: Sheets 5918 I/5919 I/5919 II/5919 III/5919 IV/6018 I/6018 IV/6019 I/6019 II/6019 III/6119 IV/6120 II/6120 III, C 762, year of measurement 1945–1946, 1:50000. Washington DC, US. Arnborg, L. 1955. Ice-marginal lakes at Hoffellsjökull. Geogr. Ann. 37, 202–228. Belart, J.M.C. 2018. Mass balance of Icelandic glaciers in variable climate. PhD dissertation, Faculty of Earth Sciences, University of Iceland, 171 pp. Belart, J.M.C., E. Magnússon, E. Berthier, F. Pálsson, G. Aðalgeirsdóttir and T. Jóhannesson 2019. The geode- tic mass balance of Eyjafjallajökull ice cap in 1945– 2014. Processing guidelines and relation to climate. J. Glaciol. 65(251), 395–409. Benediktsson, K. 1999 (written in 1954). Þegar ég var 17 ára. Skaftfellingur 13, 6–74. Bergsdóttir, H.L. (2012). Orkubúskapur Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi [The energy balance of Jökulsár- lón lagoon on Breiðamerkursandur]. BS report, Fac- ulty of Earth Sciences, University of Iceland, 23 pp. Björnsson, F. 1954. Breiðá skiptir um farveg. Jökull 4, 40. Björnsson, F. 1955. Breiðárlón. Jökull 5, 42. Björnsson, F. 1956. Kvíárjökull. Jökull 6, 20–22. Björnsson, F. 1962. Fjallsárhlaupið 1962 og athuganir á lóninu í Breiðamerkurfjalli [The glacier outburst flood in Fjallsá in 1962]. Jökull 12, 42–43. Björnsson, F. 1993. Samtíningur um Jökulsá á Breiðamerkursandi og Jökulsárlón. Skaftfellingur 9, 8–25. Björnsson, F. 1996. Þættir um Breiðamerkursand. Skaft- fellingur 11, 105–125. Björnsson, F. 1998. Samtíningur um jökla milli Fells og Staðarfjalls. Jökull 46, 49–61. Björnsson, Ha., B.D. Sigurðsson, B. Davíðsdóttir, J. Ólafs- son, Ó.S. Ástþórsson, S. Ólafsdóttir, T. Baldursson and T. Jónsson 2018. Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi – Skýrsla vísindanefndar um loftslags- breytingar [The effect of climate change in Iceland – A report of the scientific committee on climate change]. Veðurstofa Íslands, Reykjavík, 236 pp. Björnsson, H. 1974. Explanation of jökulhlaups from Grímsvötn, Vatnajökull, Iceland. Jökull 24, 1–16. 30 JÖKULL No. 69, 2019
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.