Jökull


Jökull - 01.01.2019, Síða 51

Jökull - 01.01.2019, Síða 51
Einarsson quake appears to be almost simultaneous with the be- ginning of the eruption. In one instance (1947), the first felt earthquake occurred even a few minutes after the initial explosion. Eruptions from the Hekla vol- canic system outside the main edifice behave differ- ently. They are effusive and are accompanied by in- tense seismicity. The precursor times of the eruptions of 1554, 1725, 1878 and 1913 were more than three hours, in one case possibly more than two weeks. The short precursor times of the edifice eruptions are in accord with the instrumental observations of the last four decades (Einarsson, 2018) that show exception- ally short precursor times of Hekla, if compared to other volcanoes in Iceland. Both historical eruptions of Öræfajökull, in 1362 and 1727, appear to have been preceded by felt earth- quakes. Documentation on the very large explosive eruption of 1362 is in the form of legends, but archae- ological data suggest that the population may have been prepared for the cataclysmic phase of the erup- tion. The moderately large eruption of 1727 was clearly preceded by earthquakes by at least one day. Major rifting episodes in th Icelandic rift zones, like the Mývatn Fires episode of the Krafla system in 1724–1746, the Laki episode of the Grímsvötn sys- tem in 1783–1784, and the Sveinagjá episode of the Askja system in 1874–1876, were accompanied by earthquakes felt in the neighboring areas but their temporal relationship to beginning eruptions or indi- vidual rifting events within the episodes is unclear, mostly due to remoteness. The known cases are, how- ever, entirely compatible with experience of recent episodes that have been instrumentally observed, like the Krafla episode of 1974–1989 and Bárðarbunga rifting in 2014–2015. Leading a modern society in a geologically active country like Iceland, it is of paramount importance to be able to issue warnings of potentially catastrophic events like volcanic eruptions. A monitoring system of geophysical instruments has been successfully ap- plied for this purpose in the last few decades (Einars- son, 2018). But historical documents also contain im- portant information on events in the past, before sen- sitive instruments were installed. This information is particularly important for Katla and Öræfajökull, two of Iceland’s most feared volcanoes, for which no in- strumental data of pre-eruption behaviour exist. Acknowledgements This work made extensive use of the historical studies of Þorvaldur Thoroddsen, Sigurður Þórarinsson and many others, and in particular the recent book of Már Jónsson. Ásta Rut Hjartardóttir made the maps. Con- structive reviews of Jurgen Neuberg and Martin Hen- sch improved the paper considerably. ÁGRIP Í eldfjallalandi skiptir miklu að hægt sé að gefa út viðvaranir til íbúa um yfirvofandi eldgos. Til þess að gefa út skammtímaviðvaranir þarf að gera mæl- ingar og bera kennsl á óvenjulega virkni í aðdraganda goss. Eldstöðvar á Íslandi eru fjölbreytilegar að gerð og gjósa auk þess í fjölbreytilegu umhverfi, á landi, sjávarbotni eða undir jökli. Þessi fjölbreytni býður upp á óvenjugóð tækifæri til rannsókna á aðdraganda og byrjunarfasa eldgosa. Nýleg rannsókn og saman- tekt á mælingum á gosum á Íslandi síðan næm mæli- tæki komu til sögunnar, sýnir að öll gos sem urðu á síðustu fjórum áratugum áttu sér mælanlegan aðdrag- anda. Við hagstæðar aðstæður var hægt að bera kennsl á þessa forboðavirkni og gefa út viðvörun til fólks í grenndinni. Það var gert í 14 tilfellum af 21. Tals- verðar upplýsingar eru einnig til hér á landi í rituðum heimildum frá fyrri öldum, áður en mælingar komu til sögunnar. Stór hluti upplýsinganna varðar virkustu eldstöðvarnar, einkum þær sem næstar eru byggð, það er, Kötlu og Heklu. Jarðskjálftar fundust á undan öll- um staðfestum gosum Kötlu síðan 1625. Skjálftarnir fundust einum til níu klukkustundum áður en sást til goss, og frá tveimur til meira en tólf klukkustundum áður en hlaup náðu til byggðra bóla. Hegðun Heklu er með talsvert öðru móti. Gosum í Heklu sjálfri, sem orðið hafa síðan 1510 fylgdi yfirleitt fremur væg skjálftavirkni. Skjálftar fundust oftast fáum mínút- um áður en sást til goss, í gosinu 1947 jafnvel nokkr- um mínútum eftir að fyrsta sprengingin sást. Annað er uppi á teningnum þegar gos verða í eldstöðvakerfi Heklu utan Heklu sjálfrar. Slíkum gosum, t.d. 1878 og 1913, fylgdi talsverð skjálftavirkni sem byrjaði meira en þremur tímum áður en gos hófst. Gosin tvö í Ör- æfajökli á sögulegum tíma, 1362 og 1727, áttu sér lík- 50 JÖKULL No. 69, 2019
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.