Jökull - 01.01.2019, Side 89
Nikkola et al.
80
81
82
83
84
85
86
0 50 100 150 200 250
F
o
Distance (μm)
70
75
80
85
90
0 200 400 600 800 1000
F
o
75
77
79
81
83
85
87
89
91
0 20 40 60 80 100 120 140 160 180 200
F
o
e
b
d
E1
E2
B1
B2
B3
Pos-1b_Ol15
BR02_Ol84
BR02_Ol82
t = 9.2 days
0
500
1000
1500
2000
2500
3000
3500
4000
80 82 84 86 88 90 92
N
i
(p
p
m
)
Fo
a Hvammsmúli
Brattaskjól
reverse zoned
Brattaskjól
olivine
normally zoned
Brattaskjól
olivine
Fo
0 20 40 60 80 100 120 140 160
82
83
84
85
86
87
88
89
90
Distance (μm)
Distance (μm)
Distance (μm)
c
C1
C2
BR02_Ol13
0.5 mm
0.5 mm
0.5 mm
0.5 mm
Figure 2. a) Ni (ppm) vs. forsterite (Fo = cation fraction 100Mg/(Mg+Fe)) plot of Brattaskjól and Hvammsmúli olivine core
compositions; data from Nikkola et al. (2019). Brattaskjól olivines with core compositions up to Fo84.4 have complex re-
verse zonation, whereas olivines with Fo>85.7 core compositions are always normally zoned. All Hvammsmúli olivines are
normally zoned. b-e) Compilation of micro-analytical traverses across compositionally zoned olivine macrocrysts display-
ing different zoning patterns (e.g., normal vs. complex reverse). Locations of the traverses are shown with red lines in the
backscatter electron images. Olivine macrocrysts BR02_Ol84 (b), BR02_Ol13 (c) and Pos-1b_Ol5 (e) are normally zoned
with decreasing Fo towards outermost rims. Zonation sections B1, B2, B3, C1, C2, E1 and E2 are discussed in the text.
Brattaskjól olivine BR02_Ol82 (d) is complex reverse zoned, with a band of high Fo near the crystal rim in comparison to
Fo in the olivine core. Complex reverse zoned olivine grains like these were used for diffusion modelling. The red stippled
line is the initial diffusion model and the red curve is the model zonation after 9.2 days of diffusion. – a) Ni (ppm) sem fall af
forsterítinnihaldi (Fo = katjónahlutfallið 100Mg/(Mg+Fe)) í kjörnum ólivíns frá Brattaskjóli og Hvammsmúla; gögnin eru
frá Nikkola o.fl. (2019). Ólivín í Brattaskjóli með kjarnasamsetningu allt up í Fo84,4 er með flókna öfuga beltun en ólivín
með Fo>85,7 kjarnasamsetningu er alltaf með reglulega beltun (e. normal zoning). Allt ólivín frá Hvammsmúla er með
reglulega beltun. b-e) Dæmi um örgreiningalínur yfir beltaða ólivíndíla með mismunandi gerðir beltunar (þ.e. reglulega og
flókna öfuga beltun). Staðsetning línanna er gefin til kynna með rauðum línum á rafeindasmásjármyndunum. Ólivíndílarnir
BR02_Ol84 (b), BR02_Ol13 (c) og Pos-1b_Ol5 (e) eru með reglulega beltun þar sem kjarninn hefur hátt Fo-gildi sem síðan
lækkar í átt að kristalrimanum. Í greininni er rætt um þá hluta beltunar sem merktir eru B1, B2, B3, C1, C2, E1 og E2.
Ólivín frá Brattaskjóli merkt BR02_Ol82 (d) er með flókna öfuga beltun, þar sem belti næst kristalrimanum er með hátt
Fo-gildi í samanburði við kjarna kristalsins. Ólivíndílar sem þessi voru notaðir við líkanreikinga á efnasveimi. Brotna
rauða línan gefur til kynna efnasamsetningu dílsins við upphaf líkanreikningsins en heila rauða lína sýnir útreiknaða beltun
eftir 9,2 daga af efnasveimi.
88 JÖKULL No. 69, 2019