Jökull


Jökull - 01.01.2019, Síða 131

Jökull - 01.01.2019, Síða 131
Hrafnhildur Hannesdóttir 1. mynd. Mismunur í hæð Öræfajökuls, fenginn með því að draga tvö hæðar- líkön frá hvort öðru. Mælingarnar byggja á; a) leysimælingum úr flugvél haustið 2011 og Pléiades gervitunglamyndum frá september 2019, b) Pléiades gervitungla- myndum frá september 2017 og 2019. Niðurstöðurnar sýna glöggt að sumir skriðjöklar Öræfajökuls eru að þynnast og hörfa, en aðrir bæta á sig á sama tímabili, þykkna og ganga örlítið fram. Svínafellsjökull (Sv), Virkisjökull (V), Falljökull (F), Kvíárjökull (K), Hrútár- jökull (H), Fjallsjökull (Fj). – Glacier surface elevation changes calculated by subtracting two digital elevation models from each other, a) based on aerial lidar measurements (2011) and Pléiades sat- ellite images (2019), b) based on Pléia- des satellite images from September 2017 and 2019. Some outlet glaciers are re- treating and thinning, where others are thickening and advancing over the same time period. Gagna- og myndvinnsla./ Data and graphical processing. Joaquín M. C. Belart. rannsóknum og mikilsvert er að þau séu samræmd og öllum aðgengileg í opnu gagnasafni. Fyrir liggur að auðvelt verður nú að að bera saman sporðamæling- ar sjálfboðaliða JÖRFÍ við stöðu jökulsporða á mis- munandi tímum. Fyrir hnitsettar mælilínur má kanna hvar þær skera fyrri stöðu jökuljaðra og þannig lengja sporðamælingaraðirnar aftur til loka litlu ísaldar en með lítilli upplausn í tíma framan af því lítið er um fjarkönnunargögn og aðrar upplýsingar fyrr en AMS loftmyndirnar voru teknar 1945 og 1946. Hnitsettar mælilínur gefa einnig möguleika á að (i) nýta sporða- mælingarnar til sannreyningar á hnitun á jökuljaðra af loft- og gervihnattamyndum og (ii) að nýta fjarkönn- unargögn til þess að fylla inn í eyður í sporðamæliröð- unum fyrir tímabil þegar mælingar hafa fallið niður af einhverri ástæðu. Einnig mun útlínusafnið reynast vel þegar skilgreina þarf nýjar mælilínur, en í einhverjum tilfellum hefur þurft að færa mælistaði vegna erfiðs aðgengis, eða meginskriðstefna jökuls breyst þegar jökullinn hopar. Snæfellsjökull Hyrningsjökull og Jökulháls – Mæling náðist við Hyrningsjökul og er engin breyting þar milli ára. Skaflar hindruðu mælingu við sporð á Jökulhálsi sam- kvæmt skýrslu Haraldar Hallsteinssonar og Jennýjar Guðmundsdóttur. Drangajökull Kaldalónsjökull – hopar mikið milli ára eða um 180 m. Samkvæmt Viðari Má Matthíassyni heldur jökullinn áfram að hopa upp bratta í átt að meginjökl- inum og þynnist mikið, nú er einungis lítil tunga eftir á sporðinum, þar sem Mórilla kemur undan jökli. 130 JÖKULL No. 69, 2019
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.