Jökull


Jökull - 01.01.2019, Side 147

Jökull - 01.01.2019, Side 147
Þorsteinn Sæmundsson Benediktsdóttir, en hún hóf störf fyrir einu ári síð- an. Þeim er þakkað fyrir góð störf og ánægjuleg kynni. Í þeirra stað gengu Halldór Geirsson, Háskóla Íslands, Michelle Maree Parks, Veðurstofu Íslands, Bjarni Gautason, ÍSOR og Ingvar Atli Sigurðsson, Náttúrufræðistofnun Íslands í stjórn. Eftir aðalfund var skipan stjórnar eftirfarandi: Þorsteinn Sæmunds- son (formaður), Ásta Rut Hjartardóttir (varaformað- ur), Lúðvík Eckardt Gústafsson (gjaldkeri), Ingvar Atli Sigurðsson (ritari), Halldór Geirsson, Michelle Maree Parks og Bjarni Gautason (meðstjórnendur). Að öðru leyti voru störf aðalfundar hefðbundin. Haustráðstefna Jarðfræðafélagins var haldin 15. nóvember í Víðgemli ráðstefnusal ÍSOR, Grens- ásvegi 9. Að þessu sinni var ráðstefnan þematengd og var umfjöllunarefni hennar Náttúruvá í ljósi loftlags- breytinga. Alls voru flutt 17 erindi á ráðstefnunni sem náðu yfir mjög breytt svið og endurspegluðu mjög þá fjölmörgu þætti sem huga þarf að þegar náttúruvá og loftlagsbreytingar eru annars vegar. Ráðstefnan tókst í alla staði mjög vel og mættu um 60–70 manns. Eftirfarandi erindi voru flutt: Ágúst Gunnar Gylfason. Almannavarnir: Skipulag og verkefni í breytilegum aðstæðum. Lúðvík E. Gústafsson. Gefa fyrri útdauðahrinur í jarð- sögu síðustu 600 milljóna ára vísbendingar um hvað sé framundan með tilliti til loftslagsbreytinga? Halldór Geirsson. Breytilegur landrishraði á Íslandi síð- ustu áratugi / Temporal variations in uplift rates over the past decades. Vincent Drouin. Countrywide Observations of Glacial Isostatic Adjustment and other processes in Iceland Inferred by Sentinel-1 Radar Interferometry, 2015– 2018. Freysteinn Sigmundsson. Effects of climate change on magma generation, magma movements and volcanic activity. Hrafnhildur Hannesdóttir. Hörfun og þynning jökla á Ís- landi frá lokum litlu ísaldar – „sunnanverður Vatna- jökull“. Snævarr Guðmundsson. Jaðarlón við sunnanverðan Vatnajökul. Þorsteinn Sæmundsson. Hvaða afleiðingar hefur hröð hörfun skriðjökla á stöðugleika fjallshlíða? Halldór Björnsson. Loftslagsbreytingar og Náttúruvá. Ásdís Hlökk Theodórsdóttir. Skipulag byggðar með tilliti til náttúruvár. Bjarni Kjartansson. Viðbúnaður vegna vatnsflóða. Snorri Páll Snorrason. Ummerki jökulhlaupa á sandinum í Öxarfirði. Hulda Ragnheiður Árnadóttir. Áhrif loftslagsbreytinga á vátryggingar. Tómas Jóhannesson. Vöktun jökla með ArcticDEM land- líkönum. Gro B.M. Pedersen. Remote sensing and Natural hazards. Sólveig R. Ólafsdóttir. Breytilegt umhverfi – súrnun sjávar. Sigríður Magnúsdóttir. Þáttur massabreytinga jökla og jökulbreiða í sjávarstöðubreytingum við Ísland árið 2100. Í kjölfar haustráðstefnu félagsins var ákveðið að félagið myndi hætta að prenta ágripahefti. Verða þau framvegis aðgengileg á heimasíðu félagsins www.jfi.is nokkrum dögum fyrir hverja ráðstefnu. Eftirfarandi nefndir störfuðu á vegum félagsins. Jökull – fulltrúi félagsins í ritstjórn Jökuls: Gréta Björk Kristjánsdóttir. Í ritnefnd, Karl Grönvold og Kristján Sæmundsson. Sigurðarsjóður – Þorsteinn Sæmundsson (formaður), Freysteinn Sigmundsson og Kristín S. Vogfjörð. Sigurðarmedalía – Olgeir Sigmarsson (formaður), Ármann Höskuldsson og Þorsteinn Sæmundsson. Orðanefnd – Haukur Jóhannesson (formaður), Stein- þór Níelsson og Ívar Örn Benediktsson. Siðanefnd – Ívar Örn Benediktsson (formaður), Daði Þorbjörnsson og Kristín S. Vogfjörð. Löggildingarnefnd – Þorsteinn Sæmundsson (formað- ur), Sigmundur Einarsson og Páll Halldórsson. IUGS (International Union of Geological Sciences, nefnd skipuð af umhverfisráðherra) – Þorsteinn Sæ- mundsson situr í stjórn fyrir hönd JFÍ. Þorsteinn Sæmundsson 146 JÖKULL No. 69, 2019
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.