Jökull - 01.01.2019, Blaðsíða 147
Þorsteinn Sæmundsson
Benediktsdóttir, en hún hóf störf fyrir einu ári síð-
an. Þeim er þakkað fyrir góð störf og ánægjuleg
kynni. Í þeirra stað gengu Halldór Geirsson, Háskóla
Íslands, Michelle Maree Parks, Veðurstofu Íslands,
Bjarni Gautason, ÍSOR og Ingvar Atli Sigurðsson,
Náttúrufræðistofnun Íslands í stjórn. Eftir aðalfund
var skipan stjórnar eftirfarandi: Þorsteinn Sæmunds-
son (formaður), Ásta Rut Hjartardóttir (varaformað-
ur), Lúðvík Eckardt Gústafsson (gjaldkeri), Ingvar
Atli Sigurðsson (ritari), Halldór Geirsson, Michelle
Maree Parks og Bjarni Gautason (meðstjórnendur).
Að öðru leyti voru störf aðalfundar hefðbundin.
Haustráðstefna Jarðfræðafélagins var haldin
15. nóvember í Víðgemli ráðstefnusal ÍSOR, Grens-
ásvegi 9. Að þessu sinni var ráðstefnan þematengd og
var umfjöllunarefni hennar Náttúruvá í ljósi loftlags-
breytinga. Alls voru flutt 17 erindi á ráðstefnunni sem
náðu yfir mjög breytt svið og endurspegluðu mjög þá
fjölmörgu þætti sem huga þarf að þegar náttúruvá og
loftlagsbreytingar eru annars vegar. Ráðstefnan tókst
í alla staði mjög vel og mættu um 60–70 manns.
Eftirfarandi erindi voru flutt:
Ágúst Gunnar Gylfason. Almannavarnir: Skipulag og
verkefni í breytilegum aðstæðum.
Lúðvík E. Gústafsson. Gefa fyrri útdauðahrinur í jarð-
sögu síðustu 600 milljóna ára vísbendingar um hvað
sé framundan með tilliti til loftslagsbreytinga?
Halldór Geirsson. Breytilegur landrishraði á Íslandi síð-
ustu áratugi / Temporal variations in uplift rates over
the past decades.
Vincent Drouin. Countrywide Observations of Glacial
Isostatic Adjustment and other processes in Iceland
Inferred by Sentinel-1 Radar Interferometry, 2015–
2018.
Freysteinn Sigmundsson. Effects of climate change on
magma generation, magma movements and volcanic
activity.
Hrafnhildur Hannesdóttir. Hörfun og þynning jökla á Ís-
landi frá lokum litlu ísaldar – „sunnanverður Vatna-
jökull“.
Snævarr Guðmundsson. Jaðarlón við sunnanverðan
Vatnajökul.
Þorsteinn Sæmundsson. Hvaða afleiðingar hefur hröð
hörfun skriðjökla á stöðugleika fjallshlíða?
Halldór Björnsson. Loftslagsbreytingar og Náttúruvá.
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir. Skipulag byggðar með tilliti
til náttúruvár.
Bjarni Kjartansson. Viðbúnaður vegna vatnsflóða.
Snorri Páll Snorrason. Ummerki jökulhlaupa á sandinum í
Öxarfirði.
Hulda Ragnheiður Árnadóttir. Áhrif loftslagsbreytinga á
vátryggingar.
Tómas Jóhannesson. Vöktun jökla með ArcticDEM land-
líkönum.
Gro B.M. Pedersen. Remote sensing and Natural hazards.
Sólveig R. Ólafsdóttir. Breytilegt umhverfi – súrnun sjávar.
Sigríður Magnúsdóttir. Þáttur massabreytinga jökla og
jökulbreiða í sjávarstöðubreytingum við Ísland árið
2100.
Í kjölfar haustráðstefnu félagsins var ákveðið að
félagið myndi hætta að prenta ágripahefti. Verða
þau framvegis aðgengileg á heimasíðu félagsins
www.jfi.is nokkrum dögum fyrir hverja ráðstefnu.
Eftirfarandi nefndir störfuðu á vegum félagsins.
Jökull – fulltrúi félagsins í ritstjórn Jökuls: Gréta
Björk Kristjánsdóttir. Í ritnefnd, Karl Grönvold og
Kristján Sæmundsson.
Sigurðarsjóður – Þorsteinn Sæmundsson (formaður),
Freysteinn Sigmundsson og Kristín S. Vogfjörð.
Sigurðarmedalía – Olgeir Sigmarsson (formaður),
Ármann Höskuldsson og Þorsteinn Sæmundsson.
Orðanefnd – Haukur Jóhannesson (formaður), Stein-
þór Níelsson og Ívar Örn Benediktsson.
Siðanefnd – Ívar Örn Benediktsson (formaður), Daði
Þorbjörnsson og Kristín S. Vogfjörð.
Löggildingarnefnd – Þorsteinn Sæmundsson (formað-
ur), Sigmundur Einarsson og Páll Halldórsson.
IUGS (International Union of Geological Sciences,
nefnd skipuð af umhverfisráðherra) – Þorsteinn Sæ-
mundsson situr í stjórn fyrir hönd JFÍ.
Þorsteinn Sæmundsson
146 JÖKULL No. 69, 2019