Jökull


Jökull - 01.01.2019, Síða 153

Jökull - 01.01.2019, Síða 153
Magnús Tumi Guðmundsson SKÁLAMÁL Skálanefnd fór þrjár vinnuferðir á Grímsfjall á árinu, 9.–11. mars, 8.–10. júní og 6.–9. september. Unnið var í frágangi og endurbótum á kælikerfi rafstöðvar í sam- vinnu við Neyðarlínuna sem greiddi hluta kostnaðar við ferðirnar. Einnig voru hús máluð, hiti lagaður og dittað að þar sem með þurfti. Farnar voru viðhalds- ferðir í Jökulheima og gert við miðstöðvar. Þá tók Eiríkur Kolbeinsson sig til og dvaldi um tíma í Jök- ulheimum í ágúst og málaði þar öll húsin. Í haust var síðan árleg frágangsferð í Jökulheima. Í ágúst fór fjögurra manna hópur í Esjufjöll, bar á glugga, skipti um sólarsellu og kannaði aðstöðu fyrir kamar. Öll eru þessi hús nú í góðu ástandi. Nokkrar samræður áttu sér stað við Vatnajökulsþjóðgarð um framtíð Breiðár, braggans okkar á Breiðamerkursandi sem reistur var sumarið 1951. Hann er elsta jöklahús landsins sem nú er uppistandandi. Engin niðurstaða er komin í þær samræður en gagnkvæmur vilji er fyrir því að húsið fá í senn að standa sem minnisvarði um upphaf skipu- legra jöklarannsókna á Íslandi og geti jafnframt þjón- að nægjusömum vísindamönnum sem nýta húsið öðru hvoru við rannsóknir á Breiðamerkursandi. BÍLAMÁL Bíll félagsins gegndi að venju mikilvægu hlutverki í vorferð, fór á Mýrdalsjökul í vormælingarnar auk vinnuferða á Grímsfjall og í Jökulheima. Fyrri hluta ársins fékk hann að standa á svæði Gámaþjónustunn- ar en þegar þar gerðist plásslítið tók formaður bíla- nefndar hann til geymslu heima hjá sér suður í Vog- um. Engar bilanir komu upp og má þakka það góðu fyrirbyggjandi viðhaldi bílanefndar. ÁRSHÁTÍÐ Árhátíð félagsins var haldin 17. nóvember og heppn- aðist mjög vel að venju. Þátttaka var með besta móti en húsfyllir var með rúmlega 70 gestum. Útilífsbúðin Fjallakofinn bauð upp á fordrykk en síðan var haldið í ágætan veislusal á Smiðjuvegi. Stjórn félagsins ákvað að bjóða heiðursfélögum til hátíðarinnar í þetta sinn og þáðu margir þeirra boðið. LOKAORÐ Jöklarannsóknafélagið er nú að hefja sitt 69. starfsár. Það styttist í 70 ára afmælið sem verður í nóvember á næsta ári. Enn eru virkir í félaginu tveir stofnfélag- anna, þeir Ólafur Nielsen og Haukur Hafliðason, sem gengu í þetta nýja félag þegar þeir voru rétt skriðn- ir yfir tvítugt. Félagið hefur áorkað miklu á þessum tíma. Það fóstraði rannsóknir á jöklum á tímum þegar ekki voru öðrum til að dreifa til að taka upp það merki. Félagið hefur byggt upp aðstöðu á lykilstöðum og ber þar hæst skálana á Grímsfjalli sem eru bækistöð rann- sóknaleiðangra. Húsin gera einnig mögulegan rekstur margvíslegs mælibúnaðar sem fylgist með þessu eld- virkasta svæði landsins. Í dag skapar félagið vettvang fyrir sjálfboðaliðastarf af ýmsu tagi: Sporðamælingar, afkomumælingar á Mýrdalsjökli, vorferðir og viðhald og byggingu skálanna. Félagið þarf stöðugt að endur- nýja sig til að nýtt fólk komi í stað þeirra sem draga sig í hlé. Það var gleðilegt að sjá margt ungt fólk í ferð- um félagsins á síðasta ári og áhugi fyrir næstu vorferð er mikill, einkum hjá ungu og upprennandi jöklafólki. Meðan félagið heldur áfram að vera vettvangur öflugs starfs sem margir vilja koma að er framtíðin björt. Flutt á aðalfundi 26. febrúar, 2019. Magnús Tumi Guðmundsson 152 JÖKULL No. 69, 2019
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.