Jökull - 01.01.2019, Síða 159
M.T. Gudmundsson and J. Hólmjárn
Figure 1. a) Location of the drill sites in Grímsvötn in 1993 and 2002. The dates mark the eruption sites in
Grímsvötn 1983–2011. b) Density as a function of depth. c) Core and hole wall temperature as a function of
depth. – a) Staðsetning borholu í Grímsvötnum 1993. Ártölin sýna gosstaði 1983–2011. b) Eðlismassi sem fall
af dýpi og c) hiti sem fall af dýpi.
A minor eruption occurred in Grímsvötn in May
1983, 10 years before the 1993 drilling (Grönvold
and Jóhannesson, 1984). No tephra layer from this
eruption was detected in the 1993 core. It is unclear
whether this lack of tephra is because no tephra was
deposited at the drill site in 1983 or whether the core
was not deep enough to reach the layer.
Ágrip
Í vorferð JÖRFÍ í júní 1993 var boruð 25,6 m djúp
kjarnahola í Grímsvötnum. Eðlismassi og hiti kjarn-
ans voru mældir á staðnum og sýni tekin til frekari
úrvinnslu. Mælingarnar sýna að hjarnið var orðið að
ís (eðlismassi 830 kg/m3) á um 25 m dýpi. Aðstæður í
Grímsvötnum breyttust verulega með Gjálpargosinu
1996 og gosunum í Grímsvötnum 1998, 2004 og
2011. Sumarleysing jókst í vötnunum samfara lækk-
uðu endurkasti sólarljóss vegna gjósku úr gosunum.
Þessi breyting var greinileg í borun sem gerð var 2002
og í mælingum sem gerðar hafa verið á seinni árum
á afkomu í Grímsvötnum. Mælingarnar á kjarnanum
frá 1993 hafa ekki verið birtar hingað til en eru settar
fram hér til að þær séu aðgengilegar til samanburðar
við önnur gögn um eðlismassa og þykkt hjarnlags í
Grímsvötnum og víðar.
Acknowledgements
Extraction of the core was carried out by participants
of the JÖRFÍ spring expedition. Þorsteinn Þorsteins-
son and Finnur Pálsson provided helpful comments.
Þórdís Högnadóttir helped preparing the figures.
REFERENCES
Björnsson, H. and F. Pálsson 2008. Icelandic glaciers. Jökull 58,
365–386.
Grönvold, K., and H. Jóhannesson 1984. Eruption in Grímsvötn
1983; course of events and chemical studies of the tephra.
Jökull 34, 1–11.
Gudmundsson, M. T. 1993. Vorferð JÖRFÍ 1993. Jökull 53, 80–
81.
Gudmundsson, M. T., and G. Larsen 2015. Grímsvötn. In: Oladot-
tir, B., G. Larsen and M. T. Gudmundsson. Catalogue of Ice-
landic Volcanoes. IMO, UI and CPD-NCIP. Retrieved from
http://icelandicvolcanoes.is/?volcano=KAT
Reynolds, H. I., M. T. Gudmundsson, Th. Högnadóttir and
F. Pálsson 2018. Thermal power of Grímsvötn, Iceland, from
1998 to 2016: quantifying the effects of volcanic activity and
geothermal anomalies. J. Volcanol. Geotherm. Res. 358, 184–
193.
Thorsteinsson, Th., O. Sigurdsson, T. Jóhannesson, G. Larsen,
C. Drücker and F. Wihelms 2002. Ice core drilling on the Hof-
sjökull ice cap. Jökull 51, 25–41.
Thorsteinsson, Th., T. Jóhannesson, G. Larsen, O. Sigurdsson,
K. G. Schmidt and M. Forwick 2003. Dust flux into the
Grímsvötn subglacial lake, Vatnajökull Ice Cap, Iceland, es-
timated from ice core data. Abstract No. 8134. Third Mars
Polar Conference Proceedings. https://www.lpi.usra.edu/-
meetings/polar2003/pdf/download/alpha_t-z.pdf
158 JÖKULL No. 69, 2019