Jökull


Jökull - 01.01.2020, Síða 125

Jökull - 01.01.2020, Síða 125
Snævarr Guðmundsson og Helgi Björnsson 3. mynd. Kort af þekktum farvegum Jökulsár á Breiðamerkursandi og hvar talið er að áin hafi verið á 19. og 20. öld. Gula brotalínan afmarkar strandlengjuna árið 1904, þegar svæðið var mælt af danska herforingjaráðinu. Þannig hefur talsverður hluti farvega árinnar rofist burtu vegna ágangs sjávar. Minna kortið sýnir jakahvörf sem mynduðust eftir jökulhlaupið 1927 (rauðgulir flekkir). Önnur jakahvörf eru rauð. – Known and inferred riverbeds of Jökulsá at Breiðamerkursandur during the 19th and 20th century. The yellow line defines the coast in 1904, when the region was surveyed by the Danish General Staff. Coastal erosion of ∼1 km has occurred since sediment deposition terminated in the 1930s. The inset shows kettle holes from icebergs deposited in the 1927 jökulhlaup (orange patches) and other kettles in red. sand (Háalda eystri) því að jökullinn hefur umturnað öðrum ummerkjum norðanvert við þá og sjór og haf- straumar rofið af ströndinni (2. mynd). Strandlengjan byggðist jafnframt út í sjó. Um 1904, þegar dansk- ir landmælingamenn mældu ströndina (herforingja- ráðskortin) voru ósar árinnar um einum km framar en nú er (Helgi Björnsson 2009). Samanburður LiDAR landlíkans frá 2010 (Jóhannesson, o.fl. 2011) og her- foringjaráðsins (DGS 1905), sem sýnir strandlengjuna árið 1904, vitnar um að landbrotið var ∼830 m um miðjan Breiðamerkursand á sama tímabili (3. mynd). Ein mikilvægasta ritheimildin um sögu Jökulsár er grein Flosa Björnssonar frá Kvískerjum í Skaftfell- ingi 1993. Hann dró saman yfirlit um margt sem vitað er um ána, allt frá söguöld og fram til þess tíma að hún skorðaðist í núverandi farvegi. Flosi (1993) seg- ir heimildir bera saman um að áin hafi á síðustu öld- um legið á svipuðu svæði og nú er og vitnar m.a. til korta Knoffs (1734) og Sveins Pálssonar (1945). Eft- ir þeim má dæma að áin hafi nokkurn veginn runnið miðsvegar á Breiðamerkursandi eins og nú, en gróf- leiki kortanna leyfir ekki frekari nákvæmni. Illmögu- 122 JÖKULL No. 70, 2020
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.