Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 19

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 19
ekki þar með slá því föstu, að sérhver óknyttaangi eða afbrotamaður hafi heilaskemmd á þessum stað, og valdi það atferli hans. Slíkt væri fjarri sanni. Þessi heilahluti starfar ekki einn sér frekar en aðrir, og prófessor Le Gros Clark í Oxford hefur á síðustu árum sannað, að frá neðri miðheilanum eru margvíslegar tengingar við æðri heilastöðvar í heilaberkinum sjálfum, og að þar eru teknar mikilvægar ákvarðanir um svaranir miðheila- grunnsins og hegðunarform einstaklingsins í samræmi við þjálfun hans og uppeldi. Þetta kemur heim við þá reynslu okkar, að jafnvel þótt eiginleikar svo sem ágengni og erglyndi séu sjálfstæðir þættir í persónuleika manns- ins, eru stöðug gagnkvæm áhrif milli þeirra og annarra þátta hugsanalífsins, og að meira og minna leytj eru þeir undirorpnir virkri vitund. Það væri freistandi að eyða lengra máli í það að minn- ast á ýmsar fleiri heilastöðvar, sérhæfni þeirra og af- stöðu innbyrðis, en það, sem hér hefur verið sagt, ætti að nægja til þess að gefa í aðaldráttum hugmynd um þessa verkaskiptingu. Hið næsta, sem fyrir liggur, er að at- huga aðra höfuðundirstöðu mannlegrar heilastarfsemi, þá hæfni, sem framar öllum öðrum greinir manninn frá dýr- unum. Þetta er hæfileiki heilans að muna og læra. Ýmsar líkur benda til þess, að heili mannsins hafi mjög snemma verið fær um að leggja atvik á minni, reikna út atburði og spá fram í tímann á rökrænan hátt. Maður- inn varð sapiens, hin hugsandi tegund af homo, og þess- um hæfileika á hann stöðu sína í veröldinni að þakka. Löngu seinna mun óhlutræn eða abstrakt hugsun koma til sögunnar og tamning skapsmuna og árásarathafna. Við tölum um minni hjá dýrum, en samanborið við minni mannsins er það naumast nafnsins vert. 1 síðasta erindi þessa flokks verður því lýst enn nánar, hvernig þær rafsveiflur, sem heilinn sendir stöðugt frá sér, gefa Heilbrigt líf 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.