Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 39

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 39
til fallið, að ævifélögum R. K. í. væru látin í té skírteini, og beindi því til stjómarinnar að athuga það mál. Seheving Thorsteinsson kvaðst hlynntur þessu nýmæli og kvað æskilegt, að unnið væri að því að fjölga ævifélögum og einnig, að ýms fyrirtæki styrktu á þennan hátt R. K. I. Var þeim Scheving Thorsteinsson, Sæmundi Stefánssyni og Guido Bernhöft falið að athuga á hvern hátt mætti helzt koma þessu í framkvæmd. Fundarstjóri þakkaði fulltrúum komuna og Hafnarfjarðar- deild móttökur og sagði síðan fundi slitið. Sjúkraskýlið í Sandgerði. Sjúkraskýlið var opið til afnota yfir vetrarvertíðina frá 15. janúar til 27. maí. 6 sjúklingar lágu þar rúmfastir í samtals 62 daga. Af þeim út- skrifuðust 5, en ein áttræð kona var send á St. Josepsspítala í Hafnarfirði, þegar að því kom að loka þyrfti Sjúkraskýlinu. Hjúkrunarkonan fór í 518 sjúkravitjanir og hafði einnig eftirlit með hreinlæti skólabarna. 868 hjúkrunaraðgerðir voru gerðar á sjómönnum og öðru að- komufólki, en auk þess höfðu Keflavíkurlæknarnir viðtalstíma í Sjúkraskýlinu einu sinni í viku, 2 klst. í senn. Böð urðu 940 talsins, og voru það aðallega sjómenn, sem nutu þeirra. Eftirlit með Sjúkraskýlinu annaðist Karl Magnússon, héraðs- læknir, en forstöðukona var Margrét Jóhannesdóttir, hjúkrunar- kona R. K. I. Hafði hún eina stúlku sér til aðstoðar. Sjómenn og útgerðarmenn hafa nú sem fyrr styrkt starfsemina með fjárframlögum. Nauðsyn ber til þess, að nokkrar breytingar verði gerðar á húsinu og það lagfært, en sökum fjárskorts hefur þess ekki verið kostur að halda húsinu við sem skyldi. Frárennsli hefur verið endurbætt og hefur hreppsfélagið annazt framkvæmdir og staðið straum af þeim. Kvenfélagskonur í Sandgerði hafa í samráði við R. K. I. starfað að undirbúningi ljósbaða í sjúkraskýlinu. Hefur félagið keypt vandaðan ljósalampa, og öðrum undirbúningi er svo langt komið, að þess má vænta að hefja megi ljósböð næsta haust. Björn Rögnvaldsson, eftirlitsmaður opinberra bygginga, hefur athugað sjúkraskýlið, og leggur til að eftirfarandi breytingar og endurbætur verði gerðar á því: KjallaH. Herbergi við vatnsgeymi verði notað fyrir biðherbergi, vatnsgeymirinn tæmdur og innréttaður fyrir búningsherbergi, hurð Heilbrigt líf 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.