Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 47

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 47
Reykj avílcurdeild. Á árinu var fullgert barnaheimili E. K. f. að Laugarási, Bisk- upstungum. Rak deildin þar sumardvalarheimili fyrir börn um 8 vikna tíma. Á heimilinu dvöldu 110—120 börn. Auk þess hafði deildin 60 böm í sumardvöl að barnaheimilinu að Silungapolli, 8 vikna tíma. Eins og undanfarin ár starfrækti deildin 2 sjúkrabifreiðar, og annaðist Slökkvistöð Reykjavíkur sjúkraflutningana á vegum deild- arinnar. Árið 1952 voru sjúkraflutningar með bifreiðum deildar- innar sem hér segir: Innanbæjarflutningar........ 2939 Utanbæjarflutningar......... 92 Flutningar vegna slysa . . .. 142 Alls 3173 Á öskudaginn annaðist deildin sölu á merkjum R. K. í. í Reykja- vík. Söfnuðust alls kr. 76.000.00. Þar af var R. K. í. greitt kr. 38.000.00. Af öðrum málum, sem deildin hefur haft til athugunar og um- ræðu, eru þessi helzt: 1. Athugun á starfrækslu sumardvalarheimilis fyrir vangefin böm. 2. Að koma upp nokkrum birgðum nauðsynlegustu hjálpar- og hjúkrunartækja. 3. Þá var samþykkt, að deildin beiti sér fyrir viðtækri kennslu í hjálp í viðlögum, meðal annars blóðgjöfum. Samþykkt var að veita til þessarar starfsemi allt að kr. 10.000.00. Borgarlæknir hefur þegar átt nokkrar viðræður um málið við Elías Eyvindsson, lækni, forstöðumann væntanlegs blóðbanka, og er hann fús til að taka að sér stjórn kennslunnar. Félagar í árslok voru 2008 ársfélagar og 202 ævifélagar. Stjórnin hélt 8 fundi á árinu. Stjóm deildarinnar skipa nú: Jón Auðuns, dómkirkjuprestur, formaður Gísli Jónasson, skólastjóri, ritari Guðrún Bjarnadóttir, hjúkrunarkona, féhirðir Jón Sigurðsson, borgarlæknir Jónas B. Jónsson, fræðslufulltrúi Óli J. Ólason, stórkaupmaður Jón Helgason, kaupmaður. Varastjórn: Margrét Jóhannesdóttir, hjúkrunarkona Magnús Sch. Thorsteinsson, frkvstj. Endurskoðendur: Víglundur Möller, Magnús Vigfússon. Heilbrigt líf 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.