Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 37

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 37
3. Kristinn Stefánsson, form. byg-gingarnefndar bamaheimilisins að Laugarási, skýrði frá fjáröflun og framkvæmdum á s. 1. ári. Standa nú vonir til, að heimilið taki til starfa á þessu sumri. Þakkaði form. öllum þeim, sem stutt höfðu heimilið með fjárframlögum. 4. Þá var gengið til stjómarkosninga. Úr stjóminni áttu að ganga: Guðm. Karl Pétursson, Friðrik Ólafsson, Hallgrímur Benediktsson og Katrín Thoroddsen. Kosningu hlutu: Hallgrímur Benediktsson, Guðm. Karl Pétursson, Oddur Ólafs- son og Snorri Hallgrímsson. 5. Úr varastjóm áttu að ganga: Henrik Thorarensen, Þorvaldur Árnason, Gunnar Einarsson og Guðm. G. Hagalín. Kosnir vom: Þorvaldur Ámason, Gunnar Einarsson, Einar Pálsson og Ólaf- ur Jónsson. 6. Þá fór fram kosning 7 manna í framkvæmdaráð. Þeir Hall- grímur Benediktsson og Bjarni Jónsson báðust eindregið undan endurkosningu. f framkvæmdaráð vora kosnir: 1. Kristinn Stefánsson, form. 2. Bjöm E. Ámason 3. Sigríður Bachmann 4. Ottó B. Amar 5. Guido Bemhöft 6. Oddur Ólafsson 7. Sveinn Jónsson 7. Varamenn í framkvæmdaráð vora allir endurkosnir að undan- teknum Sveini Jónssyni, er kosinn var í framkvæmdaráð, en í hans stað hlaut kosningu séra Óskar Þorláksson. 8. Fulltrúi í stjóm Alþjóða Rauða krossins var kosinn í einu hljóði Scheving Thorsteinsson. 9. Endurskoðendur vora kjörnir: Magnús Vigfússon, bókari, Víg- lundur Möller, bókari, og til vara Þorlákur Jónsson, fulltrúi. 10. Samþykkt var, að allar deildir R. K. f. mættu hækka árgjöld félaga sinna í sömu upphæð og Reykjavíkurdeild R. K. í., eða kr. 15,00, ef þær óskuðu þess. 11. Tillaga kom fram um að næsti aðalfundur R. K. í. verði hald- inn í Laugarási, ef aðstæður leyfa. Var sú tillaga samþykkt samhljóða. 12. Formaður R. K. f. var kosinn í einu hljóði Scheving Thorsteins- son. Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.