Heilbrigt líf - 01.12.1956, Síða 37

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Síða 37
3. Kristinn Stefánsson, form. byg-gingarnefndar bamaheimilisins að Laugarási, skýrði frá fjáröflun og framkvæmdum á s. 1. ári. Standa nú vonir til, að heimilið taki til starfa á þessu sumri. Þakkaði form. öllum þeim, sem stutt höfðu heimilið með fjárframlögum. 4. Þá var gengið til stjómarkosninga. Úr stjóminni áttu að ganga: Guðm. Karl Pétursson, Friðrik Ólafsson, Hallgrímur Benediktsson og Katrín Thoroddsen. Kosningu hlutu: Hallgrímur Benediktsson, Guðm. Karl Pétursson, Oddur Ólafs- son og Snorri Hallgrímsson. 5. Úr varastjóm áttu að ganga: Henrik Thorarensen, Þorvaldur Árnason, Gunnar Einarsson og Guðm. G. Hagalín. Kosnir vom: Þorvaldur Ámason, Gunnar Einarsson, Einar Pálsson og Ólaf- ur Jónsson. 6. Þá fór fram kosning 7 manna í framkvæmdaráð. Þeir Hall- grímur Benediktsson og Bjarni Jónsson báðust eindregið undan endurkosningu. f framkvæmdaráð vora kosnir: 1. Kristinn Stefánsson, form. 2. Bjöm E. Ámason 3. Sigríður Bachmann 4. Ottó B. Amar 5. Guido Bemhöft 6. Oddur Ólafsson 7. Sveinn Jónsson 7. Varamenn í framkvæmdaráð vora allir endurkosnir að undan- teknum Sveini Jónssyni, er kosinn var í framkvæmdaráð, en í hans stað hlaut kosningu séra Óskar Þorláksson. 8. Fulltrúi í stjóm Alþjóða Rauða krossins var kosinn í einu hljóði Scheving Thorsteinsson. 9. Endurskoðendur vora kjörnir: Magnús Vigfússon, bókari, Víg- lundur Möller, bókari, og til vara Þorlákur Jónsson, fulltrúi. 10. Samþykkt var, að allar deildir R. K. f. mættu hækka árgjöld félaga sinna í sömu upphæð og Reykjavíkurdeild R. K. í., eða kr. 15,00, ef þær óskuðu þess. 11. Tillaga kom fram um að næsti aðalfundur R. K. í. verði hald- inn í Laugarási, ef aðstæður leyfa. Var sú tillaga samþykkt samhljóða. 12. Formaður R. K. f. var kosinn í einu hljóði Scheving Thorsteins- son. Heilbrigt líf

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.