Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 27

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 27
BJARNI KONRÁÐSSON, læknir: MYNDUN TANNANNA Þótt í tönnunum sé að finna hörðustu vefi líkamans, eru þær upphaflega myndaðar úr linum vefjum, sem síðar vaxa, ummyndast og verða að beini, þegar kalk- sölt hafa tekið sér bólfestu í hinum breyttu, linu vefj- um. Þróun og vöxtur tannarinnar fer fram í mörgum stig- um, en fyrsti vísirinn að tannmyndun kemur 1 ljós hjá sex vikna fóstri, sem þá er aðeins 11 mm að lengd. Vefir fullvaxinnar tannar greinast í glerunginn, sem þekur tannkrónuna, tannbeinið, sem myndar uppistöðuvef krónu og rótar, sementið, sem þekur rótarhluta tannar- innar og kvikuna, sem fyllir tannholið. Fyrstu vikurnar er aðgreining vefjanna í fósturlíkam- anum mjög ófullkomin. Greina má þrjú frumulög, sem eftir legu í fóstrinu eru nefnd út-, mið- og innlag. Úr þessum lögum verða öll líffæri líkamans til síðar meir eftir því sem fóstrið vex og þroskazt. Fyrsti vísir tannarinnar, tannkímið, myndazt úr út- og miðlaginu. Frumvefur glerungsins (glerungsmóðirin) vex frá útlaginu, en aðrir vefir tannarinnar koma frá miðlag- inu. Fyrsta merkið um byrjandi tannmyndun finnst í efri og neðri kjálka fóstursins, en þeir eru mjög frumstæðir á þessu þroskastigi. Yzt eru þeir þaktir þunnu húðvefs- lagi, en þar undir liggur bandvefur. Frá neðsta hluta húð- vefsins taka frumur að vaxa inn í kjálkann og myndazt þá smám saman skeifumyndað, mjótt þykkni (frumþykkni) Heilbrigt líf — 5 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.