Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 9

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 9
Þegar við setjum bifreið í gang, notum við til þess örlítið af hleðslu rafhlöðunnar, stundum meira, stundum minna, eftir því hve auðveldlega vélin fer í gang. Á hliðstæðan hátt starfar viðbragðshringurinn. Ef við stingum okkur í fingurinn með nál, eyðum við örlitlu af rafmagnshleðslu þess taugafrumuenda, sem fyrir stungunni verður. Þessi afhleðsla færist í einu vetfangi eftir endilangri frumunni, grípur yfir á næstu frumu í tauginni og síðan koll af kolli upp til heilans, gegnum stöðvar hans og til baka eftir hreyfingartauginni. Það, sem við köllum boð, er því í raun og veru neikvæð (negativ) rafsveifla, sem að lokum vekur viðkomandi vöðva til samdráttar og full- komnar viðbragðið. Hraðinn, sem rafsveiflan getur náð eftir tauga- þræðinum, er allt að 300 kílómetrum á klukkustund. En þrátt fyrir þennan mikla hraða, hljóta vakar okkar og svaranir ætíð að koma í tímaröð. Meðvitundarlega skynjum við því ætíð hvert atvik eftir að það hefur gerzt, og mismunandi skjótt eftir því hversu skynfæri okkar og taugakerfi eru í góðu viðbragðsástandi. Nú finnst okkur e. t. v., að við getum varpað öndinni léttar og slegið því föstu, að það, sem fram fer í tauga- kerfi okkar og heila, sé ákaflega svipað því, þegar við hringjum dyrabjöllunni hjá Jóni Jónssyni á Klapparstígn- um, og bjalian glymur á einn og sama hátt, hvernig sem á stendur, hvort sem við erum velkomin eða óvelkomin. Því miður — eða því betur er málið ekki svo einfalt. Bjallan hjá Jóni Jónssyni glymur ætíð á sama hátt. En ef glettin saumakona stingur okkur með nál sinni, kipp- um við að líkindum að okkur hendinni í fyrsta sinn, en í annað eða þriðja sinn látum við sem ekkert hafi ískor- izt. Hér skilur á milli taugakerfisins og bjöllunnar, og við verðum að athuga þetta nánar. Hið fyrsta, sem við verðum að gera okkur ljóst, er, að Heilbrigt líf 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.