Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 23

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 23
svæði. Æðri heilastöðvar taka til starfa að samræma inn- send boð frá hverri nýrri frumueyju, sem vaknar til starfa, og skipuleggja samvinnu þeirra innbyrðis. Þannig tileink- ar heilinn sér æ fjölbreyttari kerfisbundin vinnubrögð eft- ir því sem reynsla barnsins vex. Reglubundin hrynjandi dags og nætur temst, og hátterni barnsins skipuleggst í vana, sem síðar eiga eftir að móta gjörvallt líf þess. Þannig hefst lærdómur mannsins. Ef við lítum til fortíðarinnar á ný, verður okkur Ijóst, að við þekkjum engin tímamót í þróunarsögunni né neitt afbrigði dýra, þar sem við getum sagt með fullri vissu, að lærdómur hafi hafizt. Líklegast er, að hér hafi verið um hægfara dögun að ræða, byrjun, sem tók árþúsundir eftir því sem tegundum fjölgaði og lífsskilyrði og hættur kröfðust aukinnar hæfni einstaklingsins. Innrás lagar- dýranna á þurrt land er áfangi á þessari leið. Diplodocus, sem minnzt var á í fyrsta erindi þessa flokks, hefur orðið að gera margar tilraunir og eyða löngum tíma, áður en hann lærði að halda mörg þúsund punda skrokki sínum í jafnvægi á þurru landi, og pterodactylus, sem er for- faðir allra fugla, mun hafa fengið marga byltu áður en flug hans varð fullkomnað. En í kapphlaupinu um lífs- möguleikana voru þessi dýr sigurvegarar um hríð, vegna þess að þau glímdu við höfuðskepnurnar sigursælli glímu, þar sem önnur virðast ekki hafa notið þroska reynslunnar á sama hátt. Hér var um að ræða frumhvöt og misjafnlega heppn- aðar tilraunir, sem eigi að síður ollu þróunarbreytingum í taugakerfinu. En þegar drengur er að læra á hjóli, sem er táknrænt lærdómsdæmi nú á dögum, er um að ræða áform, sem fyrirskipað er af æðri stöð í heilanum. Og lærdómurinn er í því fólginn að temja lægri heilastöð í þvi að skipuleggja vöðvastarfsemi drengsins, unz jafn- vægi er náð og drengurinn hjólar. Þá getur æðri heila- Heilbrigt líf 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.