Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 41

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 41
ítalíusöfnunin í desember 1951. Á fundi 26. nóv. 1951 var ákveðið að hefja söfnun til bágstaddra á flóðasvæði Norður-Ítalíu, að nokkru vegna tilmæla frá Alþjóða Kauða krossinum. 6. desember var eftirfarandi ávarp birt í útvarpi og blöðum: Undanfarið hafa borizt fregnir af náttúruhamförum suður á Ítalíu, og eru þær svo kunnar, að óþarft er að hafa um þær mörg orð. Hundruð þúsunda manna hafa misst allt sitt og að auki alla framfærslumöguleika um sinn, og hljóta þeir að horfa með ugg og kvíða til komandi jóla og vaxandi vetrarríkis. Alþjóða Rauði krossinn hefur hafizt handa um hjálp handa hinu nauðstadda fólki og snúið sér til Rauða kross félaga um heim allan. Hafa Rauða kross félög margra landa þegar lagt nokkuð af mörkum til þess að lina sárustu neyðina, en mikið vantar á að dugi. Rauði kross íslands hefði kosið að geta rétt þessu nauðstadda fólki hjálparhönd, og er í því skyni hafin söfnun á fé, fatnaði og matvælum. Að vísu er ekki þess að vænta, að vér, fáir og smáir, getum lagt það af mörkum, sem úrslitum valdi fyrir þetta fólk, en kornið fyllir mælinn. Á hinum síðari árum hefur nokki'um sinnum verið safnað fé til hjálpar bágstöddu fólki, og hafa íslendingar jafnan brugðizt vel við og gefið af meiri höfðingsskap en flestir aðrir. Viljum vér hér með fara þess á leit, að þér veitið oss liðsinni í þessu máli. Einhvem næstu daga mun fulltrúi frá Rauða krossi fslands koma til yðar, og vonum vér, að þér sjáið yður fært að gera för hans góða. Stjórn R. K. í. og deildir hans höfðu forgöngu um söfnunina. Samvinna milli framkvæmdaráðs R. K. f. og stjómar Reykjavíkur- deildar var mjög náin. Þrátt fyrir það, að söfnun þessi hlyti að fara fram á óheppi- legum tíma, varð árangur vonum framar, og áttu framlög frá ríkisstjórn, bæjarstjórn Reykjavíkur og Sölusambandi íslenzkra fiskframleiðenda verulegan þátt í því. Fimm manna nefnd var falið að ráðstafa fé því, sem safnaðist. f nefnd þessari sátu Þorsteinn Scheving Thorsteinsson, Guido Bemhöft, Óli J. Ólason, Sæmundur Stefánsson og Kristinn Stef- ánsson, og fer greinargerð nefndarinnar hér á eftir: Peningar, sem söfnuðust í Reykjavík: Framlag úr ríkissjóði ................. kr. 50.000.00 Framlag úr bæjarsjóði.................. — 20.000.00 Sölusamband ísl. fiskframleiðenda .... — 25.000.00 Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna & Mið- stöðin h.f.........................— 7.000.00 Heilbrigt lij 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.