Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 7

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 7
KARL STRAND, læknir: ÚR ÆVINTÝRASÖGU MANNSHEILANS Erindi flutt í Ríkisútvarpið haustið 1952. 2. erindi. 1 fyrsta erindi þessa flokks var leitazt við að gera grein fyrir þróun mannsheilans í stórum dráttum, hversu hann skapaðist á milljónum ára úr ófullkomnu tauganeti í líkingu við marglittutaugakerfið í það form, sem hann ber í dag. Næst skulum við athuga, hvernig nútíma- heilastarfsemi er varið. Sjálfur heilinn er samsettur úr um fimmtán þúsund milljónum fruma af ýmsum stærðum og gerðum. En langmestur fjöldi þessara fruma liggur í yzta lagi heil- ans, sem dekkra er á lit en aðalheilinn og nefnist heila- börkur. Allar þessar frumur standa í sambandi við tauga- kerfi og skynfæri líkamans, annað hvort beint eða með milligöngu annarra fruma. Þær taugar, sem liggja til og frá heilanum út um allan líkamann, eru yfirleitt gerðar úr þráðlaga frumum, sem sumar hverjar eru jafnvel á annan meter á lengd, þótt gildleiki þeirra sé minni en einn þúsundasti úr þumlungi. Þær liggja samhliða þús- undum og tugþúsundum saman, mynda taugabrautir mæn- unnar, því fleiri sem ofar dregur, flytjandi boð frá húð, vöðvum og öðrum líffærum, sumar til heilans eða stöðva í mænunni, aðrar frá heilanum til viðkomandi líffæra. Ef til vill verður okkur þetta ljósara, ef við hugsum okkur heilann og taugakerfið eins og risavaxna stjórnar- skrifstofu, þar sem 15 þúsund milljónir símastúlkna, skrif- Heilbrigt lif 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.