Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 32

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 32
stað eða jafnvel alveg. Stundum myndazt hins vegar auka- tennur. Verði vaxtartruflanir í vefjum tannkímsins, koma fram missmíð á einstökum pörtum tannanna, t. d. geta þá mynd- azt aukahnjótar, fleiri rætur, einstakir hlutar geta runnið saman eða þá að einhverja parta vantar. Stundum vill það til, að tannbeinsmyndun verður ófullkomin. Þá verður tannbeinið óreglulegt, þótt form tannarinnar haldist og glerungur verði eðlilegur. Við A-vítamínskort í líkama fósturs eða barns truflast starfsemi frumanna, sem mynda glerunginn og veldur það ófullkominni tannbeinsmyndun. Vaxtartruflanir tannkímsins orsakast stundum af sára- sótt, og þegar úr því verður tönn, koma fram sérkennileg missmíði á henni. Kalk og vítamínskortur kemst sjaldan á svo hátt stig um meðgöngutímann, að vöxtur og myndun tannarinnar truflist af því. Öðru máli gegnir með móður- ina, sem gengur með fóstrið. Það er kröfuhart og tekur stöðugt til sín næringu, sölt og vítamín frá móðurinni. Skorti hana nauðsynleg efni í fæðunni, kemur það fram á henni sem efnaskortssjúkdómur í einhverri mynd. Van- færar konur skulu því sjálfra sín vegna gæta þess, að nóg sé af hinum nauðsynlegu næringarefnum, söltum og víta- mínum í fæðunni og láta lækni fylgjast með heilsufari sínu undir þessum kringumstæðum. Efnaskiptasjúkdómar hafa ekki áhrif á stærð eða lag tannkrónunnar, nema þeir geri vart við sig hjá fóstrinu eða á fyrsta aldursári. Hins vegar getur rótarvöxturinn truflast af efnaskiptasjúkdómum, sem síðar kunna að koma. 70 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.