Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 14

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 14
gefa við ertingu, og í öðru lagi svokölluð sambandssvæði, þar sem erting framkallar margbreytilegar tilfinningar, minningar og samsett huglæg áhrif. En einmitt í þessum svæðum fer fram sú skipulagning heilastarfseminnar, sem gerir hagnýtingu allrar reynslu og þekkingar svo auðvelda, sem raun ber vitni. Þessi þjón- usta er sístarfandi í vöku dagsins, skipuleggj andi líf okk- ar í atburðaheildir. Ef við göngum á götunni og sjáum vin okkar koma á móti okkur, þekkjum við hann, nefnum nafn hans og nemum staðar, allt í einu vetfangi og á svo skjótri stund, að við frekari aðgæzlu finnst okkur naum- ast, að um nokkrar samsettar eða flóknar athafnir hafi verið að ræða. En á þessu augabragði hefur eigi að síður farið fram sá boðflutningur sjónarinnar, sem áður er minnzt á, frá sjónhimnu til heilabarkar, þaðan til þeirra stöðva, þar sem við geymum vitneskjur okkar eins og reikningsvélin geymir tölur, sem þegar hafa verið skráð- ar inn á hana, en að því leyti ólíkur, að hér er um að ræða kerfi af ályktunum um ytra útlit mannsins, hreyf- ingar hans, staðsetningu í rúmi og tíma o. s. frv. í skjótri svipan fer fram samanburður á öllum þessum aðalatrið- um, og niðurstaðan, sem fæst, sker úr því, hvort hér sé hinn ákveðni vinur á ferð. Allt þetta verður að gerast, áður en við heilsum vini okkar. Ef nú skynjunarmynd sú, sem við höfum af vini okkar á þessu augabragði er í ósamræmi við það kerfi, sem fyrir er í heilastöðvum okkar, þá falla þessar tvær myndir ekki saman, örugg niðurstaða fæst ekki og við erum í efa. Ef við sjáum kunningja okkar af Melrakka- sléttu, sem sjaldan fór út af bæ, allt í einu ljóslifandi á götu í Lundúnum, þá rísa upp þeir stjórnarfulltrúar heila okkar, sem sérstaklega hafa með höndum eftirlit með ferðum þeirra á Melrakkasléttunni, og mótmæla. Sú ákveðna rafsveifla, sem alltaf var söm og jöfn í 52 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.