Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 21

Heilbrigt líf - 01.12.1956, Blaðsíða 21
stærra hús en nokkru sinni hefur verið reist á þessari jörð og marga Dettifossa til þess að knýja hana og kæla. Samt sem áður yrði hún aldrei fær um að taka við öllum störfum heilans. Lítum nú sem snöggvast á rafmagnsstarfsemi heilans. Árið 1928 uppgötvaðist það, að ef tengdar eru leiðslur við yfirborð höfuðsins og síðan við magnara og sveiflumæli, kemur í Ijós, að stöðugar rafsveiflur eiga sér stað í heil- anum á hverjum manni, alla stund meðan hann lifir. Þetta rifjar upp fyrir okkur það, sem áður er á minnzt, að boðflutningur taugabrautanna fer fram með rafspennu- breytingum. Hér er munurinn aðeins sá, að rafbylgjurnar eru ekki bundnar ákveðnum taugabrautum, heldur breið- ast út um yfirborð heilans eins og bárur yfir sæ. Frek- ari rannsókn leiddi skjótt í ljós, að rafbylgjur þessar stóðu í beinu sambandi við starfsemi heilafrumanna, og pró- fessor Adrian í Cambridge, sem mest og bezt hefur rann- sakað þetta fyrirbæri, heldur því fram, að rafbylgjurnar stafi beinlínis af samtíma starfsemi hópa af heilafrum- um. Enn á ný sjáum við hér hina kerfisbundnu starfsemi heilans. Þegar maðurinn sefur eða sekkur sér niður í dag- drauma, getum við með góðri samvizku álitið, að hóp- milljónum af heilafrumum gefist bezt tækifæri til þess að samræma starfsemi sína, þá starfi hljómsveitin ótrufl- uð. Við sjáum nú máli okkar til styrktar, að einmitt í þessu ástandi sýnir línurit heilans okkur skipulagðar, ró- iegar bylgjur, þar sem fá en skýr einkenni eru auðsæ. Ef við gefum manninum dæmi að leysa í huganum, breytist bylgjustarfsemin í einu vetfangi, heildirnar leysast upp í smærri undirdeildir, margvísleg afbrigði koma fram í línuritinu, þögnin og kyrrðin er rofin. Það er sem við sjáum fyrir hugskotssjónum okkar, hvernig hver einstak- ur þátttakandi hljómsveitarinnar, sem hingað til hefur leikið fáar rólegar nótur, þær sömu í öllum röddum, hrekk- Heilbrigt líf 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.