Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Side 5

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Side 5
5 Velkomin á Hinsegin daga 2023 Enn á ný mun hinsegin fólk leggja undir sig götur Reykjavíkur borgar í ágúst- mánuði og þannig fagna hinsegin leika sínum, í stað þess að fela hann líkt og sam félagið krafðist af okkur svo lengi. Raunar eru Hinsegin dagar fyrir margt löngu orðnir fastur liður í menningar- lífinu, enda hafa þeir um árabil verið ein fjöl sóttasta og lit skrúðug asta hátíð borgar lífsins. Á Hinsegin dögum kemur hinsegin fólk saman, gleðst og fagnar áunnum réttindum og sækir kraft í sam stöðuna til að halda baráttunni áfram undir kröft ugu lófa taki vina og stuðnings- fólks. Mikill árangur hefur náðst í bar áttu hin segin fólks fyrir sýnileika, viður kenn ingu og jöfnum tækifærum í íslensku sam félagi á undan förnum árum og ára tugum. Alla þá sigra sem unnist hafa—bæði stóra sem smáa—getum við þakkað fólkinu sem ruddi brautina, þeim sem síðar tóku við kyndlinum og öllu velgjörðafólkinu sem stutt hefur við bakið á okkur á leiðinni. En skjótt skipast veður í lofti og á undan förnum miss erum hefur hinsegin fólk, og þá einkum trans fólk, orðið vart við stórlega breytt viðhorf og orðræðu í sinn garð. Nei kvæðum um- mælum fjölgar, aðkast eykst, ásakanir um inn rætingu og klám væðingu barna verða há værari og þannig mætti áfram telja. Þá hafa hér á landi verið stofnuð samtök, að er lendri fyrir mynd, með það að markmiði að reka fleyg í þá miklu samstöðu sem einkennt hefur hinsegin samfélagið svo árum skiptir. Ekkert af þessu þarf þó að koma á óvart enda höfum við ævinlega bent á að réttindi og sam félags leg viður kenning sem þurft hefur að berjast fyrir geti hæg lega látið undan þegar á móti blæs. Yfirskrift Hinsegin daga í ár er því ekki úr lausu lofti gripin, því að á stund- um sem þessum skiptir sam staða hin segin fólks og dyggur stuð ningur yfirgnæfandi meirihluta sam félag sins öllu máli. Hinsegin dagar munu nú sem fyrr skapa vettvang til að koma saman, öll sem eitt, og sýna að tilvist okkar, sýnileika og stolti verður ekki eytt. Ég hvet þig til að taka þátt í fjöl breyttri dag skrá Hinsegin daga 2023 og þannig setja þitt mark á hátíðina okkar allra, því bar átt unni er sannar lega ekki lokið. Welcome to Reykjavik Pride 2023 Once again the streets of Reykjavík are taken over by queer people, who celebrate their queerness, instead of hiding it like society de manded of us for so long. Reykjavik Pride has become a funda mental event in Icelandic culture, as one of the city’s biggest and most colour ful festivals. During Reykjavik Pride we gather, re- joice and celebrate the advance ment of our human rights, and seek unity and motivation to keep on fighting, under the powerful ovation of our friends and supporters. The pro gress of our fight for visibility, acknowledgement and equal opportunities within Ice- landic society has been considerable in recent years and decades. All the vic to ries won—both big and small—are due to the effort of those who paved the way, those that carried the torch further, and those who’ve supported us along the way. But the tides have turned, and in recent years queer people—especially trans people—have seen a change for the worse in the discourse and attitude against our existence. We see a growth in negative comments, increased harass ment and louder voices against us. Now, these voices have even esta- blished a foun dation, inspired by similar organisations abroad, with the goal of severing the tight solidarity that has char acterised the LGBTQIA+ society for decades. None of this should come as a surprise as we’ve always known that the rights and acknowledgement that we have fought for could easily be taken away. This year’s slogan is therefore not a ran dom choice, but a call to action and unity amongst queer people, and the support of the society at large. Reykjavik Pride will provide a platform to come together as one, and show that our existence, our visibility and our pride will not be demolished. I urge you to put your mark on Reykjavik Pride 2023, by participating in the diverse pro gramme of the event that we all own together, because, as we all know: the fight is not over. Gunnlaugur Bragi Björnsson President of Reykjavik Pride BARÁTTAN ER EKKI BÚINGunnlaugur Bragi Björnsson, formaður Hinsegin daga The Fight Is Not Over
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.