Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Qupperneq 7
7
Gleði, birta og kærleikur eru það
sem einkennir Hinsegin daga í mínum
huga því að hér á Íslandi hafa Hins-
egin dagar orðið fjölskyldu hátíð þar
sem við fögnum fjölbreyti leikanum
og skemmtum okkur saman. Á sama
tíma má ekki gleyma því að Hinsegin
dagar eru líka baráttu dagar; dagar
þar sem við fögnum sigrum og heitum
okkur því að halda ba rátt unni áfram
fyrir mann réttindum okkar allra. Allir
dagar eiga auðvitað að vera hin segin
dagar, dagar þar sem við getum öll
verið frjáls og örugg, óháð því hver við
erum, dagar þar sem við berjumst fyrir
mannréttindum okkar allra.
Frá því að ég varð forsætis ráðherra hef
ég lagt ríka áherslu á að bæta stöðu og
réttindi hinsegin fólks. Mörg stór skref
hafa verið stigin í þá átt og má sem
dæmi nefna lög um kyn rænt sjálf ræði
sem tryggja bæði sjálfs ákvörðunar-
rétt fólks til að skilgreina sitt eigið
kyn og líkamlega friðhelgi barna sem
fæðast með ódæmigerð kyn ein kenni.
Ný jafnréttislög taka nú til allra kynja en
ekki einungis karla og kvenna eins og
áður. Einnig hafa verið sam þykkt lög
um jafna meðferð utan vinnu markaðar
og í fyrra var svo sam þykkt á Alþingi
aðgerða áætlun í má lefnum hinsegin
fólks, sú fyrsta í sögunni.
Frá árinu 2018 hefur Ísland farið upp
um þrettán sæti á Regnboga korti
Evrópu samtaka hin segin fólks (ILGA
Europe) og við erum í fyrsta sæti á
réttindakorti Evrópu samtaka trans
fólks (TGEU). En þrátt fyrir mikil væga
sigra megum við aldrei leggja árar í
bát. Í allri mann réttind abaráttu verður
að standa vörð um áunnin réttindi og
vera vakandi fyrir bak slagi, sem við
sjáum því miður víða um um heim. Það
skiptir máli að standa saman og berjast
gegn haturs orðræðu og for dómum
sem hinsegin fólk verður í auknum
mæli fyrir. Því miður lauk Alþingi ekki
umf jöllun um tillögu mína um að gerðir
gegn haturs orð ræðu í vor en það brýnir
okkur bara í að halda áfram því verk-
efni og að berjast gegn haturs orð ræðu.
En vissulega var það fagnaða refni að
Alþingi samþykkti á loka degi sínum í
vor þing manna frum varp um bann við
bælingar með ferðum – þar var enn eitt
skrefið stigið í framfaraátt.
Baráttunni fyrir mannréttindum lýkur
aldrei og það er verkefni okkar allra að
byggja hér saman fjölbreytt samfélag
sem er betra og ríkara samfélag fyrir
okkur öll. Gleðilega Hinsegin daga og
megi þeir nú sem áður verða fullir af
gleði, birtu og kærleika!
Joy, light, and love have always been
the defining features of Reykjavik Pride
in my mind. Here in Iceland, Reykjavik
Pride has become a fun-filled family
festival where we come together to
celebrate diversity. At the same time,
we must remember that Reykjavik
Pride is also a day of activism, where
we celebrate the milestones we have
reached and commit to the ongoing
fight for human rights for all. Of course,
every day should be Reykjavik Pride
day. Where we can all be free and safe,
no matter who we are. A day where
we fight for upholding and expanding
universal human rights.
Since becoming prime minister, I have
put great focus on improving the legal
rights of LGBTI+ people. We have
taken many big steps, such as passing
new laws on gender autonomy, which
allow people to self-determine their
gender and also safeguard physical
integrity of children born with atypical
sex characteristics. The law on gender
equality now applies to all genders but
not just to men and women as before.
We have also passed laws on equal
treatment outside the labor market
and last year the Parliament put in
place an action plan on LGBTI+ rights
and equality, the first of its kind in the
history of Iceland.
Iceland has recently gone up 13 spots
on the ILGA Europe Rainbow map, and
we are now at top of the Transgender
Europe Map. But reaching important
milestones does not mean we can stop
fighting. In every fight for human rights
we have to protect earned rights and
be vigilant when it comes to any type
of backlash. Unfortunately, we see
increased hate speech and prejudice
directed at the LGBTI+ community
worldwide, and it is our responsibility,
all of ours, to fight back and support
the LGBTI+ community. Parliament
did not manage to finish discussing
my proposal on measures against
hate speech before the winter session
ended, but this just means we will work
even harder on the task on fighting
hate speech. And I am extremely
pleased that Parliament just passed a
bill on banning “conversion therapy,”
another step in the right direction.
The fight for human rights is never
finished. And the task of building a
dynamic and diverse society falls on
all of us and will result in a place that is
better for everyone. Happy Reykjavik
Pride and may the festival, as always,
be full of joy, light and love!
ÁVARP FORSÆTIS–
RÁÐHERRA
Katrín Jakobsdóttir